Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 26
26 og því síður næst, að setja báðar vísurnar í þ a ð' samband hvora við aðra, sem BMO gerir með Bugge (s. 68—9). Lángsennilegasta skýríngin á sambandinu er að mínum skilníngi sú, að krákan hefji tal sitt með því að láta í ljósi óánægju sina yfir því að Konr sje að drepa systkini sín (krák- unnar), fuglana, í stað hins gagnstæða og mun karlmannlegra (að fella her). Þegar hann svo sje búinn að því, þá geti hann farið að hugsa um sæmilegt kvonfáng, og svo er bent á, hvar slíkt sje að fá (eins og igðurnar visa Sigurði til Guðrúnar Gjúkadóttur); það sje eingin vanvirða, að mægjast við Dan og Danp, því að þeir sje bæði auðugir og trægðarmenn. Þetta er hugsunin. En nú þrýtur kvæðið. Að Konr hafi átt, að mægjast við Dan og Danp, er sjálfsagt. BMÓ álítur, að hann hafi eignast Dönu, dóttur Danps, og orðið ættfaðir Danakonúnga. Það er auðvitað, að jeg hvorki vil nje get neitað, að svo k u n n i það að hafa verið. En eftir minum skilningi á vísum þeim, sem um var getið, er ekkert því til fyrirstöðu, að mín til- gátuskoðun sje eða geti verið rjett, nfl. sú, að Konr ungi merki Harald konúng hárfagra sjálfan, sem giftist d a n s k r i konúngsdóttur, Ragnhildi ríku, og að kvæðið sje ort honum til virðíngar. Með þessu einu móti get jeg skilið, að kvæðið sje ort i Nor- vegi (að það sje ekki ort á Islandi hef jeg tilgreint; n æ g a r ástæður fyrir í bók minni; að það sje ekki til orðið í Danmörku, álítur BMÓ eins og jeg, bls. 72). Á móti þessu stendur eingan veginn, að Konr ungr sje ekki látinn vera konúngsson, heldur jarls- son, því að jarl samsvarar vel þeim smákonúngum, sem vóru fyrir daga Haralds hárfagra. Þau 18 bú,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.