Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 31
81 ný trúaratriði, lánuð frá kristninni. BMÓ getur því alls ekki talað um neina ósamkvæmni hjer hjá rnjer, heldur þvert á móti. Meginatriðið er og verð- ur að vera hjá BMÓ andspænis mjer — ekki það, að finna mjer til foráttu ósamkvæmni, sem eingin er, heldur hitt, að hrekja tilgátu-skoðun mína um uppruna kvæðisins. Hann hefur nú Jángt mál til að gera líklegt, að endirinn á Völuspá sje kristi- legur; það er ýmislegt af því athugavert, en ekk- ert svo rfkt, að það felli allar mótbárur; einkum eru þær ástæður, er BMÓ tilfærir, fyrir því, að fornmenn hafi ekki talið friðinn eptir ragnarök svo mjög tryggan, afarveikar allar.1 Eins og jeg hef áður tekið fram er endiriun vafasamur og mig furðar ekki á þvi, að BMÓ álíti hann kristilegan. En hvort sem heldur er, að svo sje eða ekki, mótmæli jeg algerlega þeirri ályktun, að höfundur kvæðisins hljóti »að hafa verið krist- inu« og trúað því, að Kristur mundi sigra og kristn- in drepa heiðnina. BMO getur ekki sagt slíkt og svo í sömu andránni bætt því við, að höfundurinn hafi »hins vegar« horið »djúpa lotníngu fyrir hinum gömlu goðum« [»sjá t. d. 17. og 18. er« neðanmáls], hafl »mætur á« hinum gömlu goðasögnum »og segi frá þeim með alvöru, svo að hvergi ber á neinum 1) Að örninn sje látinn »veiða fiska á íjalli« kemur blátt áí'ram af því, að úr því að menn hugsuðu sjer erni til eftir ragnarök, g á t u þeir ekki hugsað sjer, að þeir lifðu af öðru en vanalegri fæðu; og það að dýr fylgdi eðli sínu, var ekki brot á neinu friðarlífi. Ófriður og manndráp var alt annað og hinu má ekki jafna til þess. Líkt er um hin smáatriðin uð segja, að þau eru þýðíngarlaus, en jeg vil ekki þreyta lesendurna á þeim smámunum. Það er hætt við, að úr því .yrðu miðaldalegar »dispútasíur«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.