Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 37
37 "þó bæta við einni athugasemd um það, er BMO seg- ir ólíklegt, «að nokkur maður, þó að Grænlendíng- ur væri, hafi verið svo einfaldur að hugsa sjer höll •Gjúkúnga umkríngda jöklum og isum». Hjererekki um neina einfeldni að tala; skáldið getur ekki — eins og að framan er getið — riflð sig lausan frá heimalníngshugsununum og heimfærir því — alveg ósjálfrátt — upp á önnur lönd náttúru síns eigins lands — eins og óteljandi dæmi eru til. Það er líkt og þegar kellíngin í Pilti og stúlku heldur, að kóngurinn drekki ekkert nema kaffi og brenni- vin, af því að það var það besta, sem hún gat hugsað sjer. Slíkt er ekki heimska eða einfeldni, lieldur skortur á þekkingu og andlegt þraungsýni, sem á rót sína í uppeldi og lífi manns. Jeg hefekki«uppgötvað»,aðorðiðiW^MWörr háfi verið borið fram með h (Hnifl-) á Grænlandi; það segir sig sjálft, því að það er borið svo framíAtla- málum enum grænlensku. Orðmyndin Hnifl- kem- ur hvergi annars fyrir í norskum eða íslenskum rit- um og það er auðsjeð, að Snorri Sturluson hefur ekki þekt h í þessu orði. Þess vegna hef jeg talið sennilegt, að þetta sje grænlenskur framburður, sem hafi myndast þar af tilviljun einhverri. Efþað þykir ósennilegt, má þetta atriði falla burt fyrir mjer; það er nóg samt til styrkíngar mínu máli. En undarlegt er það, að slíkt skuli finnast að eins íþeim kvæðum, sem af alt öðru mynda flokk sjer og eru að gerð líkust Atlamálum hinum grænlensku. BMO heldur nú að þetta h bendi til eldra framburðar ekki að eins i Norvegi, heldur og í Þýskalandi, og hann spyr, hvort það sje «alveg óhugsandi, að nafn- ið hafi upphaflega byrjað & hn í þýsku máli?» (s. 119), og hefur það eftir 0. Behaghel, sem auðvitað

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.