Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 44
44 við annað og við önnur kvæði, því betur sannfærð- ist jeg um, að þau væru ekki eins gömul, og jeg hafði áður haldið, og loks komst jeg á þá skoðun, sem jeg hef enn í dag, að ekkert þeirra væri eldra enn bigging íslands. Þetta er líka skoðun F.J., svo að um það þurfum við ekki að þrátta. Enn þegar jeg var kominn að þessari niðurstöðu um a 1 d u r kvæðanna, þá birtist spurningin um h e i m k i n n i þeirra mjer í nírri mind. Jeg sá, að nú var ekki framar frá aldursins hálfu neitt því til firirstöðu, að kvæðin væru íslensk. Og því betur sem jeg skoðaði þau, því dípra sem jeg skigndist inn í anda þeirra og mál, því sterkari og ijósari varð sú sann- færing mín, að meginið af þeim að minnsta kosti væri til orðið á Islandi. í annan stað verð jeg að bera það af mjer, sem FJ. dróttar að mjer á 4. bls., að jeg hafi nokkurn- tíma »heimtað, að hann mætti ekki láta í ljósi skoðanir sínar, nema þær væru óiggjandi«. Slíka fásinnu hefur mjer aldrei komið til hugar að segja. Jeg hef að eins leift mjer »að ráða honum það heil- ræði að meita betur skoðanir sínar, ef þær eru ekki óiggjandu,1 og sjer hver maður, að það er alt annað. Sú áliktun, sem hann dregur út úr þessum rangfærðu orðum mínum, að því er mig snertir, fer því firir ofan garð og neðan hjá mjer. .Teg hverf þá að efninu sjálfu, og skal jeg first leifa mjer að fara fáeinum orðum um þann kafia í ritgjörð FJ., þar sem hann er að bera saman a ð f e r ð sína og rnína. .Teg lái honum ekki, þó að honum fari í þessum kafla iikt og ijóninu í dæmisögunni, þegar það skifti bráðinni milli sín og hinna díranna, 1) Sjá Tímar. XV, 127. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.