Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 47
47 •eru gleimd á íslandi enn tíðkuð í Noregi. Þetta sinir, að honum er alvara, þar sem hann segist vilja hafa sannleiksástina firir leiðarstjörnu. Hann segist nú vera mjer »hjer um bil samdóma* um þetta atriði. Jeg vona því, að hann nú slái svörtu striki ifir þá staði í bók sinni, þar sem hann vill sanna, að kvæði sjeu norsk, af þvi að í þeim komi firir önnur eins orð og deigja, fjarrafleinn, húnn í merkingunni sveinn’, o. s. frv. Annars fer það ekki vel á FJ., þar sem hann "bregður mjer um, að jeg sje altaf að eltast við ein- tóma mögulegleika. Það er ekki higgilegt firir þann, sem bír sjálfur i glerhúsi, að hefja grjótkast. Hann hefur sjálfur ekki gert neitt annað í þessu máli enn að hvarfla frain og aftur um glapstígu mögulegleik- anna. Hann játar sjálfur, að sínar eigin skoðanir hafi engar óiggjandi sannanir við að stiðjast. Hvað eru þær þá annað enn — mögulegleikar? Og hvað gerir hann sjálfur, þegar röksemdir mínar hafa kom- ið honum í bobba? Alveg sama, sem hann ber mjer á brín: reinir að smjúga úr klipunni gegnum músarholur mögulegleikanna. Jeg hafði bent hon- um á það í ritgjörð minni, að orðið lauhr kæmi fir- ir í Völuspá í þíðingunni: ’planta eða gras alment’ og að sú þíðing mundi vera sjerstaklega íslensk enn ekki norsk. Sjálfur hafði hann ásamt Múllen- hoff þítt þetta orð á þessum stað alveg eins og jeg. Nú segir hann (á 23. bls.), að »það sje als ekki sagt« að það þiði jurtir alment í Völuspá; það sje »liklegast næst að skilja það um sjálfan lauk- inn, þótt það kunni að vera nefnt sem p a r s pro toto (o: hluti firir heildina)*. Hún er nokk- uð mjó þessi músarhola, svo mjó, að FJ. á ekki Fægra með að smjúga út um hana enn úlfaldinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.