Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 53
53 nje níju, og hef jeg bent á það í hinni firri ritgjörð rainni, að eðlilegt væri, að orðið hefði fengið þessa þíðingu á Grænlandi, þar sem ekki var til annar skógur enn kjarr, og um leið hef jeg sínt, að rök- semdir þær, sem FJ. hefur reint að leiða að því, að kvæðið sje norskt, væru fjarstæða ein1. Þessi einkennilega merking hins umrædda orðs bendirþví til Grænlands. Enn nú nefnir Konungsbók þetta kvæði einmitt Atlakviðu hina grænlensku. Það er því eigi að eins líklegt, heldur jafnvel vafalaust, að þetta kvæði er með rjettu eignað Grænlendingum. FJ. gengur þegjandi frara hjá röksemdum mínum um þetta kvæði — hann hefur líklega átt örðugt með að vefengja þær — enn segir að eins borgin- mannlega: »það kvæði getur ekki verið græn- lenskt«. Slikar röksemdir(!) hafa lítið að þíða í vís- indalegri deilu. í Völuspá kemur mart firir, sem er sjerstaklega íslenskt, hvera lundurinn2 og lísing- 1) Tímar. XV, 104,—108. bls. 2) F. J. linst þessi samsetning — hvera lundr — vera »nauða óíslensk«, et' hverr er = »vellandi brennisteinshverc, en hann segir ekki, bvað sje óislenskt í henni. Eftir skiln- ingi íslenskrar alþíðu eru allir hverar »brennisteinshverar«, svo vatnshverar sem leirhverar, og í þeirri þiðingu hafði jeg orðið i ritgjörð minni í íirra, þó að það sje miður ná- kvæmt. Nú veit jeg vel, að rjett hjá leirhverum þrífast hvorki grös nje trje, og það er líklega það, sem F. J. á við, bar sem hann kallar samsetninguna óíslenska. Enn því betur þrííst allur jurtagróður kringum »alkaliska« hvera og laugar, eins og hvert mannsbarn veit á Islandi, svo að það er ekk- ert óíslenskt i því að hugsa sjer lund með hverum í. Eða heldur F. J. að lundar haii ekki verið til á Islandi? Þeir eru til enn í dag og hafa verið fleiri í fornöld, eins og sjest á því, að svo margir bæir heita Lundur eða Lundar, þar sem nú sjest enginn skógur í grend. Landnáma segir, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.