Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 62
62 svo vera. Hvað er sjerstaklega norskt 1 þvl, að> miða við »stokJánTu? Hann skorar á mig að sína hvar slíkt komi firir í ísiensku. Nei, síni hann mjer íirst, hvar það kemur firir í norsku, et hann vill finna orðum sínum stað. Enn annars get jeg frætt hann á því, að nógir stokkar eru til á Islandi, bæði. fallin trje, þar sem skógur er, og rekaviðardrumbar,. þar sem reki er, og að þröngvir lækjarfarvegir eru mjög oft nefndir stokkar. Og enn í dag er algengt orðtækið: »að riða eða hleipa ifir stokk a og steina« (sbr. í kvæðinu: »stund er til stokksins, önnur til steinsin s«). Jeg kem nú að því, sem er mergurinn málsins. hjá FJ., náttúrulísingum Eddukvæðanna. Jeg neita því als ekki, að í kvæðum komi mjög oft ósjálfrátt. fram náttúra landsins, sem skáldið hefur haft firir augum frá blautu barnsbeini. Enn first og fremst hefur þessi almenna setning miklu minna gildi firir skáldskap fornmanna enn firir nútíðarkveðskap. I kveðskap fornskáldanna bregður miklu sjaldnar firir náttúrulísingum enn hjá nútíðarskáldum. Fornskáldin. hafa allan hugann á að lísa hinu persónulega lífi, lífi goða og manna, einkum hug og hetjumóð, þrótt og hreisti, enn náttúrutilfinningin er ekki eins vak- andi hjá þeim og hjá skáldum vorra tíma1. Dæmi. það, sem FJ. tekur úr nútíðarkveðskap íslendinga. sannar því ekki neitt firir fornaldarkveðskapinn, enda er það illa valið. Jeg þekti Kristján skáld. 1) Sbr. hina fróðlegu bók Th. Hjelmqvist’s, Naturskildr- ingarna i den norröna diktningen, 43. og 61.—62. bls. Um náttúrukveðskap ímsra þjóða sjá Humboldt, Kosmos II. b. 1. þátt, sjerstaklega það, sem haft er eftir Wilh. Grimm um, þísku kvæðin Niflungaljóð og Guðrúnu á 33.-34. bls. (í útg. _ Stuttgart und Túbingen 1847).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.