Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 65
65 langt út ifir takmörk lands síns í Qarlæg lönd og sínir honurn eins og i skuggsjá mindir, sem hann hefur aldrei sjeð, úr náttúru annara landa, og jaín- vel stundum náttúrumindir, sem hvergi eru eða hafa verið til í náttúrunnar ríki. í Völuspá stendur: Þar Tcemr inn dimmi d r eJci flj ú g andi naðr fránn neðan frá Niðafjöllum, berr i fjöðrum — flýgr völl yfir — Niðhöggr nái FJ. dettur þó víst ekki í hug að halda því fram, að hugmindin um hinn vængjaða dreka sje tekin úr náttúru Noregs, Eftir þessar almennu athugasemdir skulum vjer nú snúa oss að náttúrulisingum Eddukvæðanna. Koma þá ekki firiri þeim mindir úr náttúru Islands? Jú! Vjer sjáum í þeim »hélug fjöll« (Rígsm. 37, Fáfn. 26) og »döggvaða dali«, »björg« (víða) og •grænar grundir« (Vsp. 4) og »fúla miri« (Goðrkv. III, 11), »sanda« og »sæ«*(mjög víða), á r, sem »hníga af himinfjöllum« (H H. I, 1.), eða »falla austan um eitrdala söxum og sverðum« (Vsp. 36j, fossa, sem örn flígur ifir og veiðir fiska i (Vsp. 59)1 2, hrafna, vota af næturdögginni, sem fljúga til bráða á morgnana (H H. II, 43), hunda, 1) Völuspá 66. er. 2) Jeg tek þetta fram sjerstaklega, af því að Miillenhoff hefur viljað ráða af þessu, að Vsp. væri ekki ort á íslandi heldur í Noregi! Jeg hef sjálfur sjeð örn á laxveiðum hjer á landi, enda er það svo alkunnugt, að ekki þarf orðum að því að eiða. FJ. er hjer á sama máli og jeg. (Lit. hist. I, 132. bis.). 5

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.