Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 65
65 langt út ifir takmörk lands síns í Qarlæg lönd og sínir honurn eins og i skuggsjá mindir, sem hann hefur aldrei sjeð, úr náttúru annara landa, og jaín- vel stundum náttúrumindir, sem hvergi eru eða hafa verið til í náttúrunnar ríki. í Völuspá stendur: Þar Tcemr inn dimmi d r eJci flj ú g andi naðr fránn neðan frá Niðafjöllum, berr i fjöðrum — flýgr völl yfir — Niðhöggr nái FJ. dettur þó víst ekki í hug að halda því fram, að hugmindin um hinn vængjaða dreka sje tekin úr náttúru Noregs, Eftir þessar almennu athugasemdir skulum vjer nú snúa oss að náttúrulisingum Eddukvæðanna. Koma þá ekki firiri þeim mindir úr náttúru Islands? Jú! Vjer sjáum í þeim »hélug fjöll« (Rígsm. 37, Fáfn. 26) og »döggvaða dali«, »björg« (víða) og •grænar grundir« (Vsp. 4) og »fúla miri« (Goðrkv. III, 11), »sanda« og »sæ«*(mjög víða), á r, sem »hníga af himinfjöllum« (H H. I, 1.), eða »falla austan um eitrdala söxum og sverðum« (Vsp. 36j, fossa, sem örn flígur ifir og veiðir fiska i (Vsp. 59)1 2, hrafna, vota af næturdögginni, sem fljúga til bráða á morgnana (H H. II, 43), hunda, 1) Völuspá 66. er. 2) Jeg tek þetta fram sjerstaklega, af því að Miillenhoff hefur viljað ráða af þessu, að Vsp. væri ekki ort á íslandi heldur í Noregi! Jeg hef sjálfur sjeð örn á laxveiðum hjer á landi, enda er það svo alkunnugt, að ekki þarf orðum að því að eiða. FJ. er hjer á sama máli og jeg. (Lit. hist. I, 132. bis.). 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.