Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 67
67 litið á máiið írá norsku sjónarmiði. »Hvernig er það t. d. skiljanlegt«, segir hann, »að refurinn, þetta eina rándír og skaðræðisdír á íslandi, skuli hvergi koma fram (o: í Eddukvæðunum), beinlínis eða ó- beinlínis?« Er þá refurinn sjerkennilegur flrir ís- land? Eru ekki og hafa ekki alt af verið refir til I Noregi? Ef það, að refa er ekki getið í Eddu- kvæðunum, á að vera sönnun firir því, að kvæðin geti ekki verið ort á íslandi, sannar það þá ekki um leið, að þau geti ekki verið ort í Noregi? í steinaríkinu er munurinn meiri millí Noregs og ís- lands, enn hvorki Eddukvæðin nje önnur fornrit vor leggja sig niður við að greina sundur bergtegundir. Grjót er í þeirra augum grjót, hvort sem það er nú í rauninni granit eða basalt eða móberg. Jarðeld- arnir eru að vísu einkennilegir firir ísland og alt, sem þeim filgir (eldfjöll, hrauu, hverar o. s. frv.), enn þess gætir líka í Völuspá, þar sem talað er um h v e r a og heimsbrunanum líst eins og eldgosi {sbr. áður); að slíks er ekki getið í öðriun Eddu- kvæðum, virðist koma af' því, að efnið gefur ekki tilefni til þess. Jeg higg því, að F. J. verði að játa, að það sje þíðingariaust í þessu máli, þó að ekki komi meira firir at þvi, sem er sjerstakt firir ísland í Eddukvæðunum. Enn það kemur mart firir í Eddukvæðunum, segir FJ., sem er sjerstakt firir Noreg og ekki til á íslandi, og því hljóta þau að vera norsk. Hjer mega menn ekki gleima því, að það að kvæðin hafa geimst á Islandi og eru skráð þar enn ekkert í Noregi, og að einungis tvö af þeim eru talin útlend í Konungsbók — þetta fellur hjer í metaskálina ís- lands megin. Enn — setjum nú, að kvæðin sjeu ís- lensk — er það þá nokkuð undarlegt, að einhverju b*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.