Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 68
68 bregði firir í þeim úr náttúru þess lands, sem ís- lendingar þektu best. Jeg hef áður sínt fram á, hve eðlilegt það er, að útlendum eða jafnvel alveg óvirkilegum náttúruhugmindum bregði firir í kveð- skap skáldanna. Jeg skal nú taka fram tvö dæmi úr einu af Eddukvæðunum, Atlamálum, sem allir eru samdóma um, að sje grænlenskt. Glaumvör segir Gunnari draum sinn í 24. er.: Geir hugðaJc standa i gognum þík miðjan, emjuðu úlf ar á endum háðum. A Grænlandi hefur skáldið þó víst aldrei heirt »úlfa emja«. Og i 72. er. segir Goðrún um sig og Högna, bróður sinn: Alin við upp várum i einu húsi, léJcum leik margan ok í lundi óxum. Það er ekki neitt einkennilega grænlensk hugmind þetta, að þau hafi vaxið »*' lundi«, einkum ef það er satt, sem FJ. heldur fram, að Grænlendingar hafi hugsað sjer höll Gjúkunga umkringda ísflákum og jökulbreiðum! Jeg neita því ekki, að lundar hafi verið til á Grænlandi, enn íátítt mun það hafa verið, að grænlensk börn ixu upp í lundi, og því þikir mjer eðlilegast, að hjer hafi útlend hugmind. um suðræna náttúru, blíðari og fjölskrúðugri enn Grænlands, vakað firir skáldinu. Sjerstaklega verða menn að fara varlega í því að álikta nokkuð af þvi, þó að eitthvað óíslenskt komi firir í orðskvið- um eða talsháttum eða samlíkingum, sem geta ver- ið talshættir, því að slíkt er mjög lífseigt i þjóð- málinu og getur haldist við margar aldir eftir það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.