Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 71
71 . Hann vár sár á leikvöl'um, hann millum manna herjar, rívur upp e ik ik el v i stnr, hann lemjir sumar til heljar.1 Ætli eik hafi nokkurn tima vaxið í Færeijum? Og ef Færeiingurinn, sem orti þetta getur látið Sjúrð rífa upp eikikeíli (o: ung eikitrje) til að berja á jafnöldrum sínum, hví getur þá ekki íslendingurinn, sem orti Helgakv. Hund. II, látið geitasmalann sinn ganga við heslikilfu? Enn Sjúrðarkvæði er náttúr- lega norskt!! Þar kemur líka flrir »úlvir túta«(— úlfar þjóta),2 sem eflaust er vottur um norskan upp- runa eftir skoðun FJ. eins og hið sama í Regins- málum(!), og þar er talað um »liljublað«3 4 og »rósur og svo liljur^ og ímislegt fleira, sem ekki er til í Fær- eijum! Annars kemur hasl og orð, sem eru leidd af þvi, oft firir í islenskum fornritum, t. d. hasl í Sn. E. II, 483 a5 (= 566 a19) og hjá Hauki Valdisarsini i Islendingadr. 1. er. (hausa hasl= hár), hasla í Egils sögu 52. k. (útg. FJ. bls. 1627), helsistöng í þætti af Nornagesti í Flat. I, 353. bls., Egils s. 52. og 56. k. (útg. FJ. bls. 16110 og 18721). Það er því ekki rjett, sem FJ. heldur fram, að náttúrulísingar Eddukvæðanna geri það »s e n n i- 1 e g t«, ad kvæðin sjeu ort í Noregi. Hinu hefur mjer aldrei dottið í hug að neita, að það væri »m ö g u- legt«, að einstök kvæði væru til vor komin frá Noregi,5 enn það verður að sanna það, að þvi er 1) Sjúrðar kvæði 1851, 7. bls, (Regin smiður 39. er.). 2) S. st. 51. bls. (Högni 1G6. er.). 3) S. st. 10. bls. (Regin smiður 72. er.). 4) S. st. 28. bls. (Brinhild 133. er.) og 52. bls. (Högni 173. er.). 5) Sbr. ritgjörð mína í flrra á 125. bls.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.