Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 71
71 . Hann vár sár á leikvöl'um, hann millum manna herjar, rívur upp e ik ik el v i stnr, hann lemjir sumar til heljar.1 Ætli eik hafi nokkurn tima vaxið í Færeijum? Og ef Færeiingurinn, sem orti þetta getur látið Sjúrð rífa upp eikikeíli (o: ung eikitrje) til að berja á jafnöldrum sínum, hví getur þá ekki íslendingurinn, sem orti Helgakv. Hund. II, látið geitasmalann sinn ganga við heslikilfu? Enn Sjúrðarkvæði er náttúr- lega norskt!! Þar kemur líka flrir »úlvir túta«(— úlfar þjóta),2 sem eflaust er vottur um norskan upp- runa eftir skoðun FJ. eins og hið sama í Regins- málum(!), og þar er talað um »liljublað«3 4 og »rósur og svo liljur^ og ímislegt fleira, sem ekki er til í Fær- eijum! Annars kemur hasl og orð, sem eru leidd af þvi, oft firir í islenskum fornritum, t. d. hasl í Sn. E. II, 483 a5 (= 566 a19) og hjá Hauki Valdisarsini i Islendingadr. 1. er. (hausa hasl= hár), hasla í Egils sögu 52. k. (útg. FJ. bls. 1627), helsistöng í þætti af Nornagesti í Flat. I, 353. bls., Egils s. 52. og 56. k. (útg. FJ. bls. 16110 og 18721). Það er því ekki rjett, sem FJ. heldur fram, að náttúrulísingar Eddukvæðanna geri það »s e n n i- 1 e g t«, ad kvæðin sjeu ort í Noregi. Hinu hefur mjer aldrei dottið í hug að neita, að það væri »m ö g u- legt«, að einstök kvæði væru til vor komin frá Noregi,5 enn það verður að sanna það, að þvi er 1) Sjúrðar kvæði 1851, 7. bls, (Regin smiður 39. er.). 2) S. st. 51. bls. (Högni 1G6. er.). 3) S. st. 10. bls. (Regin smiður 72. er.). 4) S. st. 28. bls. (Brinhild 133. er.) og 52. bls. (Högni 173. er.). 5) Sbr. ritgjörð mína í flrra á 125. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.