Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 77
77 gert það1, og það var móti þeirri kenningu h a n s, að jeg tók það fram, að þau átján bú, sem Konr átti í mesta lagi, gæti ekki verið allur Noreg- ur. Enn látum svo vera! Hugsum oss, að hið upp- haflega ríki Konar ungs eigi að svara til hins upphaflega ríkis Haralds, sem hann erfði eftir föður sinn. Var erfðaríki Haralds þá að eins »smá- rfki«, eins og FJ. segir? Var það ekki meira en 18 bú? Snorri segir, að Hálfdan svarti, faðir Har- alds hafi átt eða eignast þessi hjeröð: Agðir, háifa Vestfold, hálfa Vingulmörk, Raumarfki, hálfa Heið- mörk, Þótn, Haðaland, Sogn, Vingulmörk og Hringa- ríki2. Þetta var erfðaríki Haralds og það á að vera sama sem þau 18 bú, er Konr ungr átti! Hjersjest, og einna ljósast, hversu skaðvæn áhrif sú meinloka, að Eddukvæðin hljóti endilega að vera ort í Noregi, hefur haft á rannsóknir FJ. Hjer koma firir þessi athugaverðu orð í svari hans (á 26. bls.): Með, þessu einu móti (o: að Konr ungr merki Harald, hárfagra) get jeg skilið, að kvæðið sje ort í Noregi«. Með öðrum orðum: F. J. hefur engan annan veg sjeð til að gera Rígsþulu norska enn þann, að Konr ungr og Haraldr væri sami maðrinn, og þá 1) Lit. hist. I, 190.—191. bls.: Æensigten er ábenbart at forberlige kongedömmet som den ypperste statsíor- íatning ... Dette kongedömme kan ikke være det danske da det danske rige (Dans og Danps rige) stilles op som mod- sætning til Kon den unges (Rígs) og bans faders land . . .. Dette kongedömme kan kun være det norske og da ikke no- get af de ubetydelige »næskongedömmer« men selve Harald hárfagres kongedömme; det er dette, der som en fuld- byrdet kendsgærning forudsættes i digtet, og som det er hen^ sigten at forherligec. 2) Hkr. Hálíd. svart. 1.—9. kap. og Yngl. 51. k.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.