Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 78
78 var sjálfsagt að halda þessu fram, þó að öll skin- samleg rök sjeu á móti því! Um Hyndluljóð skal jeg ekki fjölirða. FJ. hefur ekki komið fram með neinar níjar ástæður, og get jeg því skírskotað til þess, sem jeg sagði um það kvæði í firra1. Um Völuspá hef jeg bæði i firra og hjer að framan sínt fram á ljós rök firir því, að kvæðið sje islenskt. FJ. játar nú, að endir kvæðisins geti verið kristilegur, jeg álit það vafalaust — það er munurinn. FJ. finst það vera óhugsandi, að sami mað- urinn hafi getað verið kristinn i anda og trúað á sigur kristninnar og um leið borið djúpa lotningu firir hinum gömlu goðum og goðasögnum. Þetta held jeg komi af því, að FJ. hefur ekki skignst nógu djúpt inn í hinn leindardómsfulla helgidóm guðhræddrar mannlegrar sálar. Jeg held því fram, að slíkur trúarblendingur eigi að eins hafi getað verið til á íslandi um þessar mundir, heldur að hann hafi verið til. Svo kveður Hallfreðr vand- ræðaskáld íslendingur: »en trauðr, því at vél Viðris vald lwgnaðisk skaldi, legg ek d frumver Friggjar fjón, því at Kristi þjónum«. Skáldið segist vera trauður til að leggja hatur á Óðin, þvi að sjer hafi líkað vel vald hans. Ekki ber þetta vott um neina »firirlitningu« firir hiu- um gömlu goðum. Og hins vegar höfum vjer enga ástæðu til að efast um, að Hallfreði hafi verið full alvara þegar hann kvað: Krist vil ek allrar ástar 1) Tímar. XV, 77.-79. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.