Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 81
81 neinn annar en Niðhöggr1. Á það bendir bæði það, að hann »slítr nái«, og firri hluti nafnsins, sem er hinn sami, og þiðing þess (niðfölr = niðbleikur, dimm- bleikr = »enn dimmi dreki« í 66. er.), enda hefur FJ. skilið það eins og jeg2. Hugsunin í niðurlagi Völuspár er þá þessi: Þegarvölvan er húin að spá því, að hinn ríki muni koma að regindómi, er spá- dómur hennar á enda. I því sama bili sjer hún Niðhögg, einn af íorboðunum firir raknarökum, koma fljúgandi með nái í fjöðrum, og þá þikir henni mál að sökkvast, þvl að hún er sjálf nár og þvíhrædd við Niðhögg. Frá þessu lætur skáldið hana sjálfa segja í 66. er. Það er með öðrum orðum: völvan hrópar til hins spilta heims: »Varið iður! Ragna- rök eru í nánd« — og síðan sekkur hún. Það er lík hugsun eins og i hinum fögru orðum Jóhannesar skírara: »Öxin er þegar reidd að rótum trjánna, og hvert það trje, sem ekki ber góðan ávöxt, mun upp höggvið verða og í eld kastað«3. Með þessu móti verður hugsunin í kvæðinu skiljanleg frá upphafi til enda, og það þarf ekki að breita neinu í síðasta er- indinu. Aí þvf að jeg higg þetta vera frumhugsun kvæðisins, get jeg ekki verið samdóma FJ. um, að 1) Hin rjetta mind. þessa nafns er að minni liiggju Nið- hgggr, »sá sem heggur í mirkri«, enn ekki Níðhoggr, »sá sem heggur með hatri eða öfundc, eins og flestir íetla. 2) Eddalieder, herausgeg. von FJ., I, 116. hls. I Kon- ungsb. stendur nef fplr, sem vafalaust er rangt, og komið af þvi, að skrifarinn setti orð sem hann skildi (neffölr), firir það sem hann skildi ekki (niðfölr). Niðfölr stendur iika bæði í Hauksbók og handritum Snorra Eddu. 3) Líka skíringu á hugsuninni í hinu síðasta erindi Völu- spár hefur Sophus Bugge sett fram í Sæmundar-Eddu sinni á 892. bls. Enn síðar virðist hann hafa breitt skoðun sinni 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.