Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 84

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 84
84 menn«, að Goðrún Gjúkadóttir hafi þegið veturvist að Hjalla í Ölfusi! Um orðið Hniflungr heí jeg haldið því fram, að það eigi alstaðar í Eddukvæð- unum að rita það og kveða að því með hn (ekki n), og þá auðvitað líka í grænlensku kvæðunum, Atla- kviðu og Atlamálum. Enn það er ekki rjett, sem FJ. gefur í skin, að stuðlasetningin í Atlamálum síni, að orðið hafi verið borið fram með hn á Græn- landi1. Það sjest að eins á þvi, að stuðlasetningin heimtar hn í tveim kvæðum, sem ekki eru eignuð Grænlendingum enn enginn staður er til í neinu kvæði, þar sem hún heimtar n, og i annan stað á javí, að orðið er tvisvar skrifað með hn í Konungs- bók. Áður enn FJ. áliktar, að þau tvö kvæði, þar sem stuðlasetningin heimtar hn, sjeu grænlensk, þarf hann að sanna tvennt: 1) að stuðlasetningin í þeim kvæðum, sem vafalaust eru grænlensk (Atlakviðu og Atlamálum) heimti hn, og 2) að stuðlasetningin í þeim kvæðum, sem ekki eru grænlensk, heimti n. Hvorugt hefur hann sannað, og geri haun það, ef hann getur. Á meðan þetta er ósannað verð jeg að halda því fram, að bæði Islendingar og Grænlend- ingar hafi kveðið að orðinu með hn um það leiti, sem Eddukvæðin eru ort. Það dugir ekki firir FJ. að vitna í hina almennu afleiðslu orðsins (af nifl-). Af- leiðslan verður að ganga út frá hinni elstu mind orðsins, og ef hún er nú Hniflungr enn ekki Niflungr, verður að haga sjer eftir því. Mjer firir mitt leiti hefur altaf þótt ólíklegt, að Hniflungr eða Niflungr þíddi »sonur mirkursins« eða »souur þokunnar*. Það hlítur eins og önnur niðjanöfn (patronymica) að vera komið af einhverju eiginnafni, sem táknar 1) Tímar. XV, 108. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.