Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 85
85 forföðurinn, enn ekki af hlutarheiti (appéllativum). Snorra Edda segir, að Hniflungar sjeu frá »Nefi« Hálfdanarsini, og er sú afleiðsla að minni higgju margfalt líklegri enn afleiðslan af nifl-. Ef Hní/?- ungar er hin elsta mind orðsins, hefur forfaðirinn auðvitað heitið Hneflr enn ekki Nefir, því að rithátt Sn. E. er ekki að marka. Enn annars þikir mjer liklegra það, sem Viktor Rydberg heldur, að forfað- ir Hniflunga hafl heitið Hnefr eða Hnefl. Hnefr er nefndur konungur í Beovulfskvæði, og ekki er það ólíklegt, sem Rydberg segir, að faðir Nönnu »Neps«- dóttur1 hafi heitið Hnefr2. Hnefi er nefndur sækon- ungur í Sn. E. Nöfnin Hnefr og Hnefi standast af eins og Hallr og Halli, Steinn og Steini, Björn og Bjarni og fleiri. Viktor Rydberg heldur eins og jeg, að Hniflungar sje hin eldri mind orðsins. Aðjeghef ekki fullirt meira ura þetta efni í ritgjörð minni í firra, kemur af því, að jeg vissi ekki, nema orðið kinni að koma firir með n í fornþískum ritum eldri enn 800, eða frá þeim tima, er framburðurinn hn var enn þá lifandi á Þískalandi. Meðan það er ekki sint eða sannað, verð jeg að halda því fram, að Hniflungr sje eldra enn Niflungr og afleiðslan af nifl- því röng. Hafi jeg misskilið FJ., þar sem hann segir, að »subjektiv udtalelse« (hugræn orð eða hugræntmál) komi fram í upphöfum þeirra kvæða, sem hann kallar grænlensk, þá er það af því, að orð hans eru óljós, og þau verða ekki ljósari firir þá »skíringu«, sem hann gefur á þeim í svari sfnu. Þó að jeg sje 1) Um p firir f á undan s sjá A. Noreen, Altisl. und alt- porweg. grammatik2 § 185, 2. 2) Viktor Rydberg, Undersökningar i germanisk mytlio- logi I, 508. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.