Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 88
Yíg Spányerja á Yestfjörðum 1615 og „Spönsku yísur4 eptir séra Ólaf á Söndum. Samið af Ólafi Davíðssyni. í bandritasafni hins íslenzka Bókmentafélags i Kaupmannahöfn nr. 37, 8vo er, meðal annars, kafli með fyrirsögninni: »Sönn frásaga af Spanskra skip- brotum hér við land Anno 1615«. Handritið er með' nýlegri hendi mitt á milli snarhandar og fljótaskriptar. Ekki er mér ljóst, hver hefir ritað það, en í skýrsl- unni um handritasafn félagsins stendur, að það sé skrifað í Eyafirði. Kaflinn er all-lángur, 18 blöð (bls. 308—344). Ekki er þess getið í handritinu eptir hvern hann er, en telja má alveg áreiðanlegt að hann sé eptir Jón Gruðmundsson, sem optast er kallaður Jón lærði. Hann nefnir sig reyndar hvergi í þættinum, en það sést samt á ýmsu, sem stendur þar, að hann hefir samið hann og einginn annar. Jón Sigurðsson heflr látið Þorlák Ó. Jóhnson, kaup- mann, skrifa upp fyrir sig þáttinn eptir 37. Afskript þessi er nú nr. 533 í safni Jóns á Landsbókasafninu og eptir henni er þátturinn prentaður í Fjallkonunni

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.