Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 4
84
6.
Barna þinna vona Vár!
vor skal sonareiður þessi:
þér að vinna um öld og ár,
unz í skaut þitt fellur nár.
Drottinn heit vort heyri og blessi!
Vér lútum þér með lotning,
vér lútum þér, framtíðar drotning!
Vér elskum þig með fossum og fjöllum
og framtíðar heitum og vonunum öllum;
því þú ert vor móðir, vort minningaland.
Móðir og minningarland!1
»Iceland«.
i.
Vision of the northern sea,
i
Fair thy noble brow is showing;
Dearest form! our love to thee
Burning in our hearts shall be,
Warm as Hekla’s fire is glowing.
We tend thee our devotion,
We bend to thee Queen of the Ocean!
|: Our love to thee, : | thy falls and thy fountains,
Thy snow and thy lava, thy Jökuls and mountains;
For thou art our mother, the land of our dreams
mother, the land of our dreams!
6.
Thou inspirest hope to life,
Unto thee our vow we render:
»Thee to serve, for thee to strive
Till our day of death arrives«.
Hear us God in mercy tender!
With faith and veneration,
We bend to thee Queen of our nation.
j: Our love to thee, : | thy falls and thy fountains
Are symbols of Hope with thy Jökuls and mountains;
For thou art our mother, the land of our dreams,
Mother, the land of our d'reams!
SV. SVEINBJÖRNSSON þýddi.
1 í IX. árg. Eimreiðarinnar bls. 69—70 er kvæði þetta prentað í heilu lagi.