Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 52
32 haldið áfram í útsuður. Þar hefst hinn eiginlegi Sprengisandur og nær alla leið suður að Eyvindarkofaveri. Er þá stefnt vestan við mikinn hæðaklasa, Fjórðungsöldu. Á svæðinu millum Kiðagils og Fjórð- ungsöldu er hingað og þangað dálítið af mosa og í dældum ofurlítil grassnöp (fyrir fé). Fyrst er riðið fram með einni af uppsprettum Kiðagilsár, síðan er farið yfir Kiðagilsdrag, þá Heildrag, svo fram með Kvíslarbotnum og yfir Klyfberadrag, sem alt eru dældir, er stundum fyllast af vatni, en úr þeim er afrensli austur í Fljótið. Því næst er haldið upp á við og komast menn þá brátt á móts við Fjórðungsöldu. Hafa menn þá nokkra hríð getað greint landnorðurhornið á Hofsjökli, en nú sést það greinilega; og nú má og eygja Tungnafellsjökul og útnorðurhorniðá Vatnajökli. Enn er stefnt í útsuður og riðið fram pjóRÐUNGSAI,DA^(l)^ í með Fjórðungsvatm, sem er aflangt vatn fyrir sugr; á bak við hana vestan Fjórðungsöldu, sem stundum þornar Tungnafellsjökull (2). upp á sumrin. Frá Kiðagili að Fjórðungsöldu er 3 st. reið, fram með Fjórðungsvatni 1 st. reið Vegurinn liggur enn í útsuður (frá suðurendanum á Fjórðungsvatni liggur leiðin til Jökuldals út af aðalleiðinni — 3 st. reið) yfir það svæði, er vötn deilast og falla bæði suður og norður. Brátt fer sand- inum að halla suður á bóginn. í’jórsá sést ekki. Hofsjökull er á hægri hönd, en Tungnafellsjökull fram undan til vinstri handar. Svo er farið yfir Fjórðungakvísl, sem kemur úr Tungnafellsjökli. Hún er slæm yfirferðar á vorin. Frá Fj órðungsöldu að Fjórðungak vísl 2—3 st. reið. (x/2 st. síðar liggur Arnarfellsvegurinn út úr vestur yfir f’jórsá; þar eru hlaðnar vörður) — Nú er farið yfir Hafurmýrardrag og -kvísl. — VIÐ NORÐURRÖND VATNAJÖKULS (séð frá svæðinu fyrir sunnan Kiðagil). 1. Dyngjufjöll. 2. f’ríhyrningur. 3. Trölladyngja. 4. Kistufell. 5. Vatnajökull. (Þar liggur út úr leiðin til Jökuldals fyrir þá, sem koma að sunnan).—- Arnarfell it mikla er beint í vestur. ■— Hér má nú líka koma auga á j’jórsá. — í’á er farið yfir Hreysikvísl. Frá Fjórðungakvísl að Hreysikvísl 4 st. reið. Frá Hreysikvísl að Eyvindarkofaveri 3ji st. reið. Eyvindarver eða -kofaver er stórt, mýrlent og grösugt lág- lendi, sem gengur eins og flói inn úr f’jórsárdalnum. Þar er ágæt beit. Menn tjalda sunnantil á mýrunum við rústirnar af Eyvindarkofa. Frá Eyvindarveri er riðið í útsuður fram með jj’jórsá að Sóleyjar- höfða. Rétt fyrir neðan Eyvindarver er farið yfir Eyvindarkvísl með nokk- uð blautum sandbotni. Síðan er riðið vestur fyrir Sandvatn, sem er lítið stöðuvatn, og jafnharðan á eftir austur fyrir Eyvindarvatn, sem er nokkru stærra. Þá er farið austanvert við stóra grasflá, hið svo nefnda Þúfuver, og eru útjaðrar þess blautir og hættulegir. Gegnum flána
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.