Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 6
86 stekkur, torfbær, ekki gamall. Góðum spöl innar er Bræðra- borg, yzt húsanna, og Hjarðarholt næst. Þar er Sigvaldi póstur, einkennilegur skeggkarl og fer sinna ferða. fau hús eru hvorugt gamalt Nokkru innar er Líverpól. Par bygði Svein- bj. Jacobsen fyrst 1871 og verzlaði þar til '82. Pá keypti Gránu- fél. húsið og verzlar þar um stund, en reif það ogflutti út á Vestdals- eyri, þegar hús þess þar brann um 1895. Á þeirri tóft reistu þeir Johansen og Stefán Th. Jónsson það vöruhús, sem nú er þar, og gerðu góða hafskipabryggju fram af; hina einu norðan fjarðar. Seyðisfjörður. Imslandsbúð er næst neðan götu og lítil bátabryggja fram undan. Bað hús bygði G. A. Jonassen frá Stafangri til verzlunar 1882 og var T. L. Imsland, »kafteinn«, verzlunarstj. hans, en keypti síðan alt saman og hefir nú fengið Lars syni sínum í hend- ur. Það er lítil verzlun og mest við Færeyinga. Innan við er Skaftabær, lítill torfbær og Skafti gamli í; hann ber vatn fyrir menn og gerir margt þarft, er lágur vexti og vaggar undir vatns- skjólunum og svo góðlyndur, að við hann er enginn maður önug- ur. Ofan götu er þar Norskabúðin. Hana bygði I. M. Han- sen, konsúll, 1881 og verzlaði þar fyrst sjálfur. Svo tók þar við félag frá Stafangri til '87 og seldi þá alt sitt, og keyptu húsin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.