Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 51
i3i varð fólkið þar hissa að sjá þá koma ofan úr óbygðtmum. Þaðan riðu þeir svo sem leið liggur til Akureyrar. Á Tjörnum hittu þeir Kristin Jónsson, sem 1893 (22 ára gamall) viltist úr eftirleit suður fjöll og komst loks til bygða suður í Árnessýslu nær dauða en lífi, og svo skaðkalinn á fótum, að höggva varð af honum allar tærnar. Segir herra Bruun aila sögu hans í alllöngu máli, en henni er hér slept, þótt fróðleg sé, með því hún héfir áður staðið í ís- lenzkum blöðum. Þá kemur í ritgerð Bruuns alllöng náttúru- lýsing á Sprengisandssvæðinu, bæði landslagi, jurtagróðri (sá kafli er eftir Stefán kennara Stefánsson á Möðruvöllum) og dýralífi, og að lokum er lýsing á afréttum þeim, sem liggja upp í óbygðirnar bæði að norðan og sunnan, fjallgöngum o. fl. En öllu þessu verðum vér að sleppa rúmsins vegna, til þess að geta tek- ið síðasta kaflann orðréttan, með því oss virð- ist hann hafa mesta þýðingu fyrir íslenzka lesendur. LEIÐIR AÐ OG FRÁ SPRENGISANDI. I. Aðalleiðin yflr Sprengisand liggur úr Suðurþingeyjarsýslu, frá efsta bœnum í Bárðardal, Mýri (vestan Skjálfandafljóts), í útsuður yfir sandinn og að vaðinu við Sóleyjarhöfða; en þar skiftist vegurinn í tvent, og liggur önnur leiðin austan Þjórsár, en hin vestan. Frá Mýri er riðið £ suður, að íshólsvatni [i1/* stundar reið), og er þar góð beit sunnanvert við vatnið, þar sem eyðijörðin íshóll liggur. Frá íshóli er riðið í vestur yfir fjallið niður í Mjófadal og eftir honum í útsuður til áningarstaðanna Fremri- eða Ytrimosa (2 stunda reið) Þaðan er '/2 stundar reið til annars góðs áningarstaðar, Innri- mosa. Þaðan er enn haldið í sömu átt fram með ánni yfir hrjóstrugt hæðaland suður undir KIÐAGIÍ.SHNÚKUR (1). í suðri. Kiðagilshnúk (2 St. Á bak við hann Tungnafellsjökull (3). reið). Svo er farið yfir Vegurinn liggur fyrir vestan hnúkipn (2). Kiðagil hérumbil -^/2 mílu fyrir vestan ármót Kiðagilsár og Skjálfandafljóts, og stöðugt hald- ið í útsuður. (Þaðan og niður að ármótunum verður ekki komist yfir gilið, en við ármótin má komast yfir það). Vilji menn nota annanhvorn hinna lélegu áningarstaða við Kiða- gil, verða menn að sveigja út af aðalleiðinni í austur, annaðhvort í grastó norðan gilsins eða £ Áfangatorfur sunnan þess, og er til hvorttveggja x/2 stundar reið. Nota má og áningarstaðinn Fljótsdal (við Skjálfandafljót) nokkru sunnar, en á öllum þessum þremur stöðum er léleg beit. Frá vesturhluta Kiðagils, þar sem aðalleiðin liggur yfir það, er 9* KRISTINN TÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.