Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 42
122 að yrkja tónljóö, Fyrst er nú að láta sér koma eitthvað gott í hug, sem ekki er búið að skrásetja hundrað sinnum áður, því að öðrum kostí er manni brugðið um stelvísi. Pá er að koma því laglega fyrir, svo að það verði ekki alt að »sundurlausum þönk- um«, og loks kemur tónfræðin eða raddskipunarfræðin með allar síriar fimmundir og áttundir o. fk, sem ekki-má nota, nema undir vissum kringumstæðum, og hætt er við að þeir brenni sig á, sem ekki eru stæltir í boðorðunum. Til þess að yrkja tónljóð þarf sérstaku gáfu, alveg eins og ljóðskáldið skáldskapargáfu, rog auk þess tónfræðislega þekkingu og hana töluverða, ef vel á að fara. Eg veit dæmi til þess, að menn hafa orðið smáskamtalæknar á einni nóttu. Pv.í er nú miður* að mönnum gengur ver að læra söng og hljóðfæraslátt. Til þess þarf bæði lærdóm og æfingu, jafnvel þo að menn. geri sér að góðu það, sem minst verður ko.mist af með »til heimilisbrúks«. Fetta veit ég að allir eru mér sammála um. Hitt býst ég viö, að sumum þyki torskildara, að áheyrendurnir þurfi líka á tónfræðislegri mentun að halda. Ekkí er það þó svo . að, skilja, að menn verði að vera lærðir til þess að heyra söng og hljóðfæraslátt, því hver sem eyru hefir að heyra, hann heyrir auðvitað; með öðrum orðum, hann heyrir hljóö, þcg- ar sungið er eða spilað. Og víst er það, að hljóð eru hverjum manni nautn, ef þau eru falleg, en hitt er ekki síður áreiðanlegt, að menn hlýða hvorki á söng né hljóðfæraslátt aðeins til þess, að heyra hljóð; að minsta kosti eiga þeir ekki að gera það. Menn fara ekki á samsöng til þess eins að heyra háa og djúpa, sterka og veika 'tória, heldur til þess að taka á móti opinberunum! úr heimi tónlistarinnar, sem söngvarinn flytur þeim, til þess að lyfta, gleðja og hræra hug og hjarta^ Hatin er verkfæri í þjónustu tóri- listarinnar, sem enginn bannar mönnum að njóta og dást að, ef þeir gera það. ekki svo, að þeir gleymi þar með ;og missi af þeirri fegurð, sem felst í tónljóðunum sjálfum. Hve nær njóta menn þeirrar fegurðar fullkomlega? Pegar menn verða það, sem kallað er »hrifnir« af söngnum, munu margir segja. Pað er jafnvel talið órækt merki þess, að þeir menn séu tónnæmir (músíkalskir), sem það verða. Hvað kalla menn tón- næmi? Líklega einna helzt þann eiginleika, að skilja tónljóð eða hafa góöa dómgreind í þeim efnum. Ef svo er, þá er ólíklegt að það sé tónnæmismerki að verða; hrifinn, því engir menn eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.