Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 16
g6 Pá höldum við út á Búðareyri. Par rennur ofan lækur utan- vert við víkina. Pað er Búðará. Inst grámatar þar í lítið hús. Pað bygði Garðar og er kallað járnhúsið. Því grindin er úr járni og dýrast hús á Islandi eftir stærð. Á því ætlaði Hermann hinn alræmdi að kenna okkur félögum sínum að byggja hús hér á landi. En hvítu þilin þar framar í brekkunni nær sjónum er Fremstibærinn, torfbær með ágætum túnbletti umhverfis, sem allir vilja eiga. Sá bær hefir staðið nokkuð lengi. Bak við hann grillir í gamla hús Sigurðar múrara, sem Hansen konsúllánú, og hús Ólafs smiðs, sem selur nú alt sitt og fer til Rvíkur. Pá hefir Sig. múrari reist sér nýtt hús úr steypu og segir hana reyn- ast vel. Öll eru þessi hús í brekkuhallanum ofan götu. En fyr- ir neðan götuna og úti í sjónum sést löng þakhlið. Bað hús er Pórshamar. Bar gátu forðum lagt að stórskip, en af framburði ánna er það nú lítt fært. Stórhýsi þetta bygði danskt síldarveiða- félag undir forustu V. T. Thostrups o. fl. 1882. Petta félag hætti störfum nál. 1890 og keypti þá O. Wathne húsið og hafði fyrir síld og tunnur og eins erfingjar hans nú. Pað er afarmikið hús, og mest þakið, áþekt Barónsfjósinu í Rvík. Pá kemur Garðarsfélagið með hús sín og bryggju. Á þeim stað bygði fyrst Svendsen, Norðmaður, 2 hús 1880. Annað brann '84 en Pöntunarfél. Fljótsdæla keypti hitt '85. Pað lamd- ist í aurskriðu og rytjuna notaði það í hina gömlu búð sína utar á Eyrinni. En hús Garðars, sem Hansen býr í nú, bygði Pönt- unarfél. úr viði, sem Bindindisfél. Seyðisfj. pantaði og ætlaði sér í hús, og verzlaði þar um stund til þess er það færði sig út eftir, en Hansen keypti húsið 1897 og seldi síðan Garðari. Pað fél. bygði þar utan við íshús og tvö vöruhús og öll stór og bryggju fram undan öllum, þá mestu hér á landi. Hún kostaði milli 30 og 40 þús. kr.1 Ekkert af þessu er komið þegar myndin er tekin, aðeins sést Hansenshús yfir Pórshamar ofan til. Næsta stórbyggingin sem sést, líka að nokkru úti í sjónum, er kölluð í daglegu tali »Angróin«. Pað var aðalbryggja O. Wathne’s. Par bygði O. W. fyrst fyrir félag eitt í Björgvin 1880 og áttu þar mest í Jens Gram o. fl. Wathne keypti svo húsin og bygði bryggju 1885. Par hafði hann stórverzlun sína '95 og þaðan er nafnið. Par eru afarmikil stakkstæði með járnbrautar- 1 Alt þetta heíir nú bærinn keypt 1903, og leigir gufuskipafél. hús og bryggju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.