Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 27
io7 smiðja Bjarka hefir að eins forna handpressu og ætluð einungis fyrir blaðið. Bókagerð er hér því engin. Pað gerir og blöðin einhliða og aflminni, að það má heita undantekning að nokkur maður skrifi hér í blöðin nema ritstjórarnir einir, og þó Austri sé að merkja greinar sínar ýmsum nöfnum, þá villir hann víst ekki heimild á ritstjóra sínum, »þar« mál og setningaskipun eru jafnan sama seyðið, »þá« hann tekur þvöruna sjálfur. Utlendar fréttir er helzti styrkur blaðanna hér, því samgöngur eru hér beztar við útlönd, og á þeim halda þau mest kaupendum og Austri auk þess á sögum sínum. Blöðin hafa að mestu alið upp smekk alþýðu á sögum, því hún fær meginið af sögum sínum neðan máls úr þeim, og sögur þeirra flestra eru jafn-ótækar að efni og máli, en hafa þann kost, að við þær þarf lesarinn hvorki mikla hugsun né skiln- ing, en getur tekið þær inn eins og Brama eða brennivín til að æsa tilfinningarnar, og því verða þær vinsælar. Petta er Austra mesta happ, því skilningur og smekkur falla saman og gera blað- ið vinsælt. Aftur var Bjarki svo skammsýnn, að fara að flytja góðar sögur eftir fræga höfunda og hefir til þessa setið með þrjózku við sinn keip, þrátt fyrir margar aðvaranir og hefir það, sem eðlilegt er, komið honum mjög í koll. Ýmsir góðir menn þökkuðu að vísu, og virtu t. d. »Snjó« eftir Kjelland, en þó merkilega fáir. í bænum er gildi blaðanna mikið metið eftir því, hve vel þau eru lagin á að ala á úlfúð og bæjarþvaðri og »svara fyrir sig«, ef á þau er leitað. Bað lífgar alt af og fjörgar, að horfa á djarfa framgöngu. Bess vegna fá hundar svo marga áhorfendur, þegar þeir fljúgast á, og strákar, þegar þeir eru í skítkasti. Þaö eru leifar af fornri frægð, að meta það hugrekki, sem fórnar sjáltu sér fyrir hina, sem á horfðu, langaði, en þorðu ekki. Blöðin koma því dálítið við bæjarlífinu, þó það sé síður í menningar tilliti eða bókmenta. Saga prentverks og blaða hér er stutt, en ekki alls ómerki- leg. Jón Ólafsson hafði fengið prentsmiðju á Eskifjörð og stofn- að þar Skuld í maí 1877. Þegar Jón fór þaðan og settist að í Reykjavík 1881, fengu nokkrir menn löngun til að stofna hér blað, keyptu prentsmiðjuna af Jóni 1883 og byrjuðu »Gamla Austra« 22. desember það ár. Ritstjóri var Páll Vigfússon, áhugamaður og góður drengur, en hann dó 16. maí 1885. Þá heldur Sigurð- ur Jónsson frá Gautlöndum blaðinu áfram til enda, og er nr. 2, af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.