Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 33
geta ekkert lag lært af sjálfura sér, því nótur eru þeim alt aö því jafn-óskiljanlegar eins og helgirúnir; með öörum orðum: þeir hafa engin veruleg not af nótnakunnáttu sinni. Eitt af aðalætlunar- verkum allrar söngkenslu í öllum almennum mentaskólum er þó óneitanlega það, að opna mönnum aðgang að því, sem ritað er og samið á þessu eina alheimsmáli mannkynsins, alveg eins og önnur mál eru mönnum kend, til þess að þeir geti skilið málin í ræðu og riti og lesið sér til gagns og gamans bókmentir annarra þjóða. Með þessu er ekki sagt, að rétt sé að nema alla utanað- kenslu burt úr öllum skólum. Pað er sjálfsagt að láta börn byrja á henni, sem ekki eru orðin nægilega þroskuð andlega, til að skilja þau undirstöðuatriði, sem önnur söngkensla byggist á; en það er jafn-sjálfsagt að hætta þeirri kensluaðferð, eins fljótt og fært er. Börnum eru kendar bænir og ljóð, áður en þau þekkja stafina, en 'engum kemur til hugar nú á tímum að láta þar við lenda. Pegar skilningurinn eykst, þá er þeim kent að lesa, til þess þau geti lært bænir, ljóð og annað af sjálfum sér. Og eins á að fara að, þegar um söngkenslu í skólum er að ræða. Paö er nauðsynlegt og sjálfsagt í þessari grein eins og öðrum, að fylgt sé reglubundnum kensluaðferðum, sem eru í samræmi við, eða að minsta kosti ríða ekki í bága við, meginreglur allrar fræðslulistar. Vér erum þá komnir að þessari niðurstöðu: 1 barnaskólum og öðrum almennum mentastofnunum á söngfræðiskenslan að vera þannig, að nemendurnir læri ekki aðeins nöfnin á nótunum, heldur að syngja eftir þeim líka, svo að þeir geti af eigin rammleik, án nokkurs hljóðfæris, sungið meðal-sönglög frá blaðinu (a prima vista), þegar náminu er lokið. Pess verður að krefjast í öllum skólum, þó að kröfurnar verði auðvitað að vera nokkuð mismun- andi eftir námstíma og þroskastigi nemendanna í hverjum skóla. Eg býst við því, að sumum þyki hér til of mikils ætlast og telji ógerning að kenna það á þeim tíma, sem söngkenslunni er ætlaður. Til allrar hamingju þarf ég hvorki að færa fram líkur né getgátur í þessu máli. Paö er fengin reynsla fyrir því í Dan- mörku, Svíþjóð og víðar, að á 4 árum má kenna öllum þorra barna, hvað þá fullorðinna manna, að syngja hvert meðallagi vandasamt lag eftir nótum eða frá blaðinu, sem kallað er, með tveggja stunda kenslu á viku, jafnvel einnar stundar eða tveggja 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.