Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 75
iS5 ohreinum hvötum og illum vilja? — Hefir þú aldrei vilst? — Eba — hafir þú vilst — var það þá sökum óhreinna hvata og ills vilja? — Hver ert þú, sem lætur sannleiksástina rýma fyrir metnaði þínum og sjálfsáliti — þú, sem felur þína eigin dýrmætu persónu í skúmaskotum útúrsnúninga ogyfirdreps? — Er það málefnisins vegna, að þú kannast aldrei við aö þú hafir rangt fyrir þér? — Hvar er tryggingin fyrir því, að þú sért á réttri leið? — — — — — Auðmýktin er eölilegur ávöxtur sannrar þekkingar: Pví víðar sem þú sér yfir, því meira, sem þú veizt, þess fleira grunar þig að hitt muni vera, sem þú sér ekki og skilur ekki. Auðmýktin er fyrsta skilyrði sannrar dómgreindar: Eegar þú kannast við það af fullri alvöru, að þér hefir skjátlast, og að þér getur skjátlast, þá muntu leita lengi að sannleiksneista and- stæöingsins og flytja rök þín af hógværð og lítillæti. Auðmýktin er upphaf vizkunnar: Eegar þú ert kominn til viðurkenningar á því, hvað þú sér skamt og getur lítið, þá — og einungis þá — skoðar þú náungann í réttu ljósi; þá — og ein- ungis þá — vorkennir þú veikleika bróður þíns. þess vegna er auðmýktin líka grundvöllur kærleikans og fyrsti bjarmi hins sanna lífs. —----- — — —- Ef til vill hungrar þig og þyrstir eftir velvilja bróð- ur þíns. Og þú hugsar sem svo: Ef hann elskar mig, þá skal ég elska hann. E f hann sýnir mér réttlæti, þá skal é g breyta rétt. En — vegna hvers á hann að ganga á undan? Hví gerir þú meiri kröfur til hans en þín?------- Eg segi þér: Krefst þú hins minsta af öðrum og hins mesta af sjálfum þér. — Hinumegin við afneitun og sorg eru hlið hins sanna lífs. — IV. — — Eg sá unga stúlku. Hún sat á hægindi og naut morg- unroðans í heiðskírri sumardögun. En faðir hennar stóð álengdar og hafði hugann á einhverju öðru — ef til vill því, hve það er oft að morgunroða fylgir engin sól. Og hin unga mær leit upp og sagði: »Faðir minn!« Og faðir hennar snerist við; og augu þeirra mættust og sálir þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.