Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 58
138 má ríða á fám klukkustundum til Kerlingarfjalla. Frá Sóleyjarhöfða að Áskarðsá, sem er lélegur áningarstaður norðan við miðbik Kerlingar- fjalla, er varla meir en 5 st. reið. Er þá stefnt milli Kerlingarfjalla og Hofsjökuls. Frá Áskarðsá að Gránanesi á Kjalvegi er 3 st. reið. V. Útúrleiðin til Jökuldals (= Nýjadals) í Tungnafellsjökli. Hafi menn ekki notað hinn lélega áningarstað við Kiðagil, verður dagleiðin milli áningarstaðanna Innrimosa í Mjófadal og Eyvindarkofa- vers nokkuð löng, t. d. fyrir hesta undir þungum klyfjum. Það getur þá komið til greina að stytta dagleiðina með því, að gera þriggja stunda útúrdúr til Jökuldals (== Nýjadals) í útsuðurhorninu á Tungna- fellsjökli, því þar eru hagar. Þegar komið er að norðan, sveigja menn þá út af leiðinni í landsuður, annaðhvort jafnskjótt og menn eru komnir fram hjá Fjórðungsvatni og stefna á suðurhornið á Tungna- fellsjökli, eða, þegar þoka er, draga það, unz komið er að Fjórðunga- kvísl og halda þá fram með henni. Þegar komið er að sunnan, sveigja menn út af leiðinni nokkru fyrir sunnan Fjórðungakvísl. Frá Mjófadal og í Jökuldal 9^/2—10 st. reið, frá Jökuldal að Eyvindarkofaveri 5 st. reið, og loks má fara frá Jökuldal beint til Arnarfells ins mikla á 6—7 stundum. Alt hið framantalda stundatal er miðað við nokkurnveginn meðal- reið. En geti menn farið með meiri hraða, hafi góða hesta og ekki of marga klyfjahesta, má fara þetta á töluvert skemmri tíma. Til dæmis skal tilfært, hve lengi 6 alþingismenn, sem síðastliðið sumar fóru úr Suðurþingeyjarsýslu til Reykjavíkur og riðu mjög hart, vóru á leiðinni: Frá Mýri að Mosum 21 /2 klukkustund. Frá Mosum að Kiðagili il/2 kl.st. Frá Kiðagili að Arnarfelli inu mikla 9^/4 kl.st. Frá Arnarfelli inu mikla að Nauthaga 2 kl.st. Frá Nauthaga að Dalsá 5^/4 kl.st. Frá Dalsá í Skúmstungur 4 kl.st. Úr Skúmstungum að Skriðufelli 2 kl.st. Hér er viðstaða á endastöðvunum ekki talin með. J’eir fóru frá Mýri 18. júlí kl. H/2 e. h. og komu aA Skriðufelli 20. júlí kl. 8 um kveldið. f’eir höfðu þannig riðið millum bygða á 54^/2 kl.st. og sýnir það, að þeir hafa haft ágætishesta og sjálfir verið þolnir reiðmenn. Enn hraðari ferð hafði þó Jón Oddsson eitt sinn, er hann kom að sunnan. Hann fór þá þessa leið á 36 kl.st , en hann áði þá bæði sjaldan og stutt. Fyrst áði hann við Kisá 5 st. að degi til; í annað sinn við Eyvindarkofaver og ætlaði að hafa þar nátt- stað. En er hestar hans þrír fældust við ólætin í álftunum og ætluðu að strjúka burt, þá hélt hann áfram eftir 3 st. bið. Síðan áði hann svolítið við Kiðagil. Þessa ferð fór hann 7.—8. sept. 1897 heimleiðis, er hann hafði fylgt D. Bruun yfir Sprengisand. VI. Leiðin frá Sprengisandi ofan í EyjaQörð. viiji menn fara beina leið af Sprengisandi ofan í Eyjafjörð, þá er bezt að fara út af veginum hérumbil ú/s st. reið fyrir sunnan Fjórðungsvatn. Liggur þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.