Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 11
9i er og salur, kallaður Bæjarþingstofa, og ætti enginn ferðamaður að koma svo á Seyðisfj. að sjá hana ekki. Barnaskólinn skyggir alveg á »Auroru«, sem enginn kallar Auroru heldur »Gamla vertshúsið«. Bað bygði fyrst Guðmundur frá Hesteyri í Mjóa- firði 1860, en af honum keypti Sigmundur Mattíasson; hann fór til Ameríku og seldi þá Finnboga Sigmundssyni, en eftir dauða hans var þar Kr. Hallgrímsson, og höfðu þeir þar allir veitingar og gistingu. Svo keypti það Kr. Jónsson frá Nóatúni og veitir þar óáfengi.1 Bar rétt sunnar og líka neðan götu við ströndina er Gamla pósthúsið. Pað bygði Rasmussen gamli, danskur, og varð hér fyrstur póststjóri og var það í 25 ár. Húsið erfði svo Rassmussen kaupm. eftir kjörforeldra sína. Hjá þessu húsi er lítill garður, og gróðursett í smátrje, ribs, reynir o. fl. Pað er eins dæmi hér. Aftur á móti hefir t. d. Konráð kaupm. í Mjóa- firði fengið góðan vísi til trjágarðs. Skamt norður frá húsinu er bryggja Rasmussens, stutt en traust. Bar gengur gatan vestur úr fyrir sunnan Sýslumannshúsið. Par sunnan götu við lónið er húsaþyrping. Bar eru fyrst útihús, en svo Gíslahús Jónssonar gullsmiðs. Bað stóð áður úti hjá Norskubúð. Gísli hefir bygt við það handa úraverkstæði Friðriks sonar hans. Gísli er hálfbróðir síra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg og er mesti snillingur til allra smíða og iðjumaður, en nú mjög lúinn og bagar þó sjónin mest, því annað augað er frá Birni augnalækni og hitt óhægt líka. Par við lónið er og Smiðjan. Hana á Jens gamli, myndar-karl. Hann járnar hesta og járnar vel. En austustu þökin stuttu, sem ber við höfnina, eru á hús- um Jörgensens bakara og standa á sjávarbakkanum. Par stóð áður bærinn Oddi og enn er þar oft kallað í Odda. Húsið reisti fyrst Nikulás Jónsson, orðlagður hagleiksmaður, bróðir Gísla, og bygði sumpart úr torfi, það bygði upp Hansen konsúll og hatði þar brauðgerð, sódavatnsgerð og súkkulaðis um tíma. Af hon- um keypti Jörgensen bakari og býr þar, en bakar í litlu húsi vestar á Öldunni. Bar suður frá á tanganum, milli lónsins og hafnarinnar, eru næst tvö geymsluhús lítil en þá kemur Baldurshagi gamla lmslands. I’að hús bygði fyrst Jónas Stephensen, eftir að hans hús skemdist í vatnsflóðinu 1882; síðar keypti Imsland húsið og 1 Nú, 1903. kvað þar vera bæli Austra og Skafta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.