Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 13
93 Eyjólfshús Jónssonar ljósmyndara og skraddara, bróður Ste- fáns. Pað hús reisti Gestur beykir Sigurðsson eftir snjóflóðið. Pað er neðan götu, en ofan götu er Hrólfshús, yngra en mynd- in; það létu þeir svilar byggja sér, hann og Porst. Jónsson kaupm. í Borgarfirði. Par syðst við ána sést Sólvangur, hús Jo- hansens kaupmanns og útihús norðan við. Petta hús stendur feg- urst í bænum og lét Johansen byggja sér það. Pað stendur á fögrum túnbletti og um hann fallegur spalagarður, og hallar öllu Fjarðarárfoss. jafnt niður að lóninu og ánni. Johansen á það tún og góða spildu vestur og norður frá sér. Honum einum og O. Wathne seldu eigendur Fjarðarsels land undir hús sín, en allir aðrir hafa að leigu tún sín og hússtæði. En af því land Johansens nær alt á ár- bakkann, getur bærinn ekki látið gera veg með ánni, en þar gæti verið fegursti skemtivegur inn eftir báðumegin árinnar og myndi vafalaust koma bráðum, ef bærinn stæði þar ekki með bundnar hendur.1 1 Nú, 1903, eru komin 4 hús ný vestan lóns: Skófélagshúsið ofan götu sunnar en Eyjólfur, bygt 1901; Læknishúsið milli þess og lírólfshúss, og syðst Bókaverzlun Lárusar Tómassonar andspænis Sólvangi norðan vegar, en hús Jón- asar Stephensens fyrir sunnan Eyjólf neðan götu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.