Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Síða 13

Eimreiðin - 01.05.1903, Síða 13
93 Eyjólfshús Jónssonar ljósmyndara og skraddara, bróður Ste- fáns. Pað hús reisti Gestur beykir Sigurðsson eftir snjóflóðið. Pað er neðan götu, en ofan götu er Hrólfshús, yngra en mynd- in; það létu þeir svilar byggja sér, hann og Porst. Jónsson kaupm. í Borgarfirði. Par syðst við ána sést Sólvangur, hús Jo- hansens kaupmanns og útihús norðan við. Petta hús stendur feg- urst í bænum og lét Johansen byggja sér það. Pað stendur á fögrum túnbletti og um hann fallegur spalagarður, og hallar öllu Fjarðarárfoss. jafnt niður að lóninu og ánni. Johansen á það tún og góða spildu vestur og norður frá sér. Honum einum og O. Wathne seldu eigendur Fjarðarsels land undir hús sín, en allir aðrir hafa að leigu tún sín og hússtæði. En af því land Johansens nær alt á ár- bakkann, getur bærinn ekki látið gera veg með ánni, en þar gæti verið fegursti skemtivegur inn eftir báðumegin árinnar og myndi vafalaust koma bráðum, ef bærinn stæði þar ekki með bundnar hendur.1 1 Nú, 1903, eru komin 4 hús ný vestan lóns: Skófélagshúsið ofan götu sunnar en Eyjólfur, bygt 1901; Læknishúsið milli þess og lírólfshúss, og syðst Bókaverzlun Lárusar Tómassonar andspænis Sólvangi norðan vegar, en hús Jón- asar Stephensens fyrir sunnan Eyjólf neðan götu.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.