Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 9
89 sveitinni. Vér sáum t. d. á töflunni hér að framan, að Saxland, sem annars stendur hátt að allri menningu, hefur mikinn barna- dauða. Pað liggur aðallega í því, að þar er iðnaður mikill og hver verksmiðjan við aðra og þess vegna mikið af iðnaðarfólki, sem er illa sett að efnum og fremur óþrifið. fað sem með mannmergðinni, fátæktinni og óþrifunum hjálp- ar til að auka barnadauðann í borgunum, er, að tala óskilget- inna barna er þar miklu meiri en úti á landsbygðunum. Pað sýnir sig í flestum löndum, að meðal þeirra er hrunið mest. Jafn- vel í Kaupmannahöfn, sem þó má telja allvel setta, deyr af þeim 369 °/oo. Petta liggur í hinni slæmu meðferð barnaaumingjanna. Feðurnir finnast ekki, en mæðurnar sitja uppi með börnin bláfá- tækar og ala þau þá upp í örbirgð og volæði, eða þær koma þeim í fóstur hjá illþýði, sem tekur við börnunum aðeins til þess að fá peninga, en ekki í þeim tilgangi að halda lífinu í þeim. Nú erum vér ísletidingar betur settir en útlöndin að því leyti, að vér höfum engar stórborgir, en aðeins smáþorp, þar sem lífið er svipað sveitalífinu. Ef til vill er dálítill munur á barna- dauðanum í sveitinni hjá oss og þessum þorpum, en þar eð mig vantar skýrslur um það, get ég eigi sagt það með vissu. í »Skýrsl- um um landshagi á íslandi«, er við og við tekið fram, hvar á landinu sé mestur barnadauði það og það árið, en það er þá sitt í hverri sýslunni og virðist engum reglum bundið. Mér er því nær að halda, að munurinn á sveitum og bæjum sé næsta lítill enn sem komið er; hinsvegar er ég hræddur um, að í sjóplássum meðal þurrabúðarfólks sé barnadauðinn mestur. Tala óskilgetinna barna er svipuð á íslandi og þar sem hún er með meira móti í útlöndum, lausaleikur hefur ekki farið mjög minkandi síðan 1850, en þá var hann talinn tiltölulega tíðari en í öðrum löndum (sjá Skýrslur um landshagi). I stuttu máli, vér stöndum betur en útlöndin að því er snertir barnadauða, að því leyti að vér höfum: svo sem engan: miklu minna af: Og: næstum enga: engar: og betri meðferð á: Syfilis, B a r n a k ó 1 e r u, Rachitis, Skarlatssótt, Stórborgir, Óskilgetnum börnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.