Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 58
138 Og Örlygur sér þá, að fer hann inn fjörð og finst sem sig leitt hafi óséö hönd. I'ar hjúpast úr skýjunum hnúkar og skörð og hlíðarnar brosa og sefgræn lönd. Hann kennir af fóstra síns frásögn þá strönd. Hann reisir þar kross, er hann kemur á land, og kallar bygðina Patreksfjörð. Pá leika þar öldurnar létt við sand og lyftist sól yfir fjallanna börð. — En Patrekur helgi þar heldur vörð. G. M. íslenzkir málshættir og talshættir1. Alt kemst, þó hægt fari. »Alt ber að varast nema orð og gjörðir*, sagði kerlingin. Alt (flest) er hey í harðindum. Af litlum er til lítils að ætla. Alt skaðar, sem er um of. Alt er það eins, liðið hans Sveins; eða: Alt er það eins í kotinu hans Sveins. Afslept er lánsglysið. Af tvennu illu skal taka það skárra. Allir vilja heldur hag en halla. Alt er betra en bert. Auður órétt fenginn, eins á hver og enginn. Á því ríður lífið mitt, kattarins og allra músanna. Bráðaþörfina er mest að meta. Hörnin geta búið í eyjunum. 1 f'etta málsháttasafn hefur einn hinna helztu rithöfunda á íslandi sent Eimr. til prentunar með svo látandi athugasemd; »Pessi samtíningur af málsháttum er svo til kominn, að ég hefi jafnaðarlega um langan tíma skrifað upp ])að, sem ég hefi rekið mig á af því tægi og sem ekki er prentað áður, mér vitanlega, eða þá öðru- vísi. Sumt er áreiðanlega ekki áður prentað«. Safnandinn vill þó ekki láta nafns síns getið. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.