Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 62
142 Lengi getur vont versnað. Mikið skiftir um, hver á heldur. Mikil eru verkin mannanna. Margir kokkar gera graut sangan. Margur er kviks voðinn. Mentin er löng, en mannsæfin stutt. Mér var sýnd, en ekki gefin gæs. Margs er að minnast, þegar kunnugir finnast. Miklir menn erum við, Hrólfur minn! Mér er ekki nýtt um varninginn. Mesti réttur, mestu rangindi. »Margt er skrítið í Harmoníu*, sagði kerlingin. Nú er að duga eða drepast. Nirfill nælir, Satan svælir. Nú er komið annað hljóð í bjölluna. Nú er setinn Svarfaðardalur. Nú er Guð með Gvendi og góð Jól. Oft kólnar eftir brennandi hita. Óþokki getur rist breiða lengju af annars húð. Oft er þrællinn bæði slysinn og slyppifengur. Oft flaðrar kjaftalof að síngjörnum. Oft er gylt, þó grátt sé undir. Rauð Jól, hvítir Páskar. Sá átti erindi í Lónið. Stiltu þig, gæðingur! Saxast á limina hans Björns míns. Svo liggur hver sem hann hefur um sig búið. »Sjálfum mér trúi ég bezt, maðurU sagði karlinn. Syndum bera gjöld. Sértu í vafa um hvað þú átt að gera, þá láttu ógert. Sjálfráður er hver gjörða sinna. Sá verður að lúta, sem lægri hefur dyrnar. Sá hlær bezt, er seinast hlær. Samlyndið eflir, en sundrungin veikir. Smíðaðu ekki fyr negluna en bátinn. Svikul er sjávar gjöf. »Stórlátur hef ég aldrei verið«, sagði karlinn, »en lítillæti hæfir mér ekki». Skjátlast, þó skýrir séu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.