Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 54
134 sagði draumvitrun sína, að honum þótti eldingu slá niður í hús föður síns o. s. frv. — þið kannist við það — þá gerði hann það ekki af því, að hann héldi, að áheyrendur sínir væru draumþýðar- ar, og enn síður að hann ætlaði að skemta mönnum á hégómleg- an hátt, eins og þá var ástatt, í miðjum ófriðnum og örvænt- ingunni, heldur var það hitt, að hann sagði söguna í nytsamlegum tilgangi. 18. Og svo hef ég einnig sagt þennan draum í þeim tilgangi, að uppörva unglingana til að snúa sér að hinu betra og stunda eftir mentuninni, einkanlega ef einhverjum þeirra skyldi hugfallast af fátækt, svo að hann hallaðist að hinu verra og láti þannig góð- ar náttúrugáfur fara til ónýtis. Tel ég það víst, að honum muni eflast hugur, er hann hefur heyrt sögu mína, og að hann muni setja sér mitt dærni fyrir sjónir og hugsa eftir, hvernig ég var á vegi staddur, þegar ég tók fyrir mig að stunda eftir hinu fegursta og sækjast eftir mentuninni, án þess að gugna af umhugsuninni um þáverandi fátækt mína, og svo hins vegar hvernig á vegi staddur ég nú er aftur kominn til ykkar* 1. Í*ví hvað sem öðru líður, þá er ég þó að minsta kosti í svo miklu áliti, að ég jafnast við hvern steinsmið sem vera skal. þýtt hefur STGR. TH. Sigling Örlygs gamla. í’að þykir oft byljótt við Breiðafjörð því brött eru fjöllin og vogskorin strönd; þeir þrengja sér hart fram um hamranna skörð og hringast sem sveipir um fjarðanna bönd, þar hrannirnar belja við bæði lönd. þá Örlygur sá fyrst íslands strönd, var ægileg sjónin í norðurátt, boði, en að öðru leyti varð draumurinn til þess, að hann tók £ sig rögg og lagði sig allan fram um að bjarga hernum, enda varð honum þess auðið, svo sem kunnugt er. 1 Lúkían flutti »Drauminn« sem fyrirlestur í Samosata, fæðingarborg sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.