Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 12
92 hefði það verið hægt, með hyggilegum sóttvörnum og samvinnu milli læknanna. Pað er vant að skoða mislinga sem milda og meinlausa veiki, en það fer fjarri að svo sé, eins og sést af yfir- litinu hér að framan. Hvað hið seinna atriði snertir, þá er auðvitað, að þekking alþýðu á meðferð ungbarna er betri, en hún var á 18. öld, þegar P. Thorsteinsson skrifaði bækling sinn, sem fyr er um getið; en samt er henni mjög ábótavant, og töluverður barnadauði hlýzt af vanþekkingu mæðranna. í*að er t. d. enn þá trú margra, að kúamjólkin sé alment hollari en móðurmjólkin, og ég hef þekt mæður, sem gefa kúa- mjólkina eintóma, af því þær halda að hún sé kraftmeiri. íslenzkir læknar hafa enn of lítið frætt alþýðu um þessa hluti, að undanteknum dr. Jónassen, sem hefur skrifað góða bók, »Barn- fóstruna«, en sem er oflítið þekt af alþýðu. STEINGRÍMUR MATTHÍASSON. Heimildarrit: Eimreiðin VI. ár, y hefti. P. A. Schleisner: Island, undersögt fra et lægevidenskabeligt Stand- punkt. Kbh. 1848. P. Thorsteinsson: Dissertatio de perversa infantum nutritione in Islandia. Havniæ 1777. Rit Lærdómslistafélagsins. Kbh. 1785. Skýrslur um landshagi á íslandi, 5. bindi, 1858—1870. Stjórnartíðindi íslands 1870—1900. Denmark, its medical organisation, hygiene and demography. Kbh. 1891. Schönberg, Dr. G. v.: Handbuch der politischen Oekonomie, Bd. I. Tiibingen 1896. VVestergaard, H.: Die Lehre von der Mortalitet und Morbilitet. II. Ausgabe. Jena 1901.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.