Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Síða 12

Eimreiðin - 01.05.1904, Síða 12
92 hefði það verið hægt, með hyggilegum sóttvörnum og samvinnu milli læknanna. Pað er vant að skoða mislinga sem milda og meinlausa veiki, en það fer fjarri að svo sé, eins og sést af yfir- litinu hér að framan. Hvað hið seinna atriði snertir, þá er auðvitað, að þekking alþýðu á meðferð ungbarna er betri, en hún var á 18. öld, þegar P. Thorsteinsson skrifaði bækling sinn, sem fyr er um getið; en samt er henni mjög ábótavant, og töluverður barnadauði hlýzt af vanþekkingu mæðranna. í*að er t. d. enn þá trú margra, að kúamjólkin sé alment hollari en móðurmjólkin, og ég hef þekt mæður, sem gefa kúa- mjólkina eintóma, af því þær halda að hún sé kraftmeiri. íslenzkir læknar hafa enn of lítið frætt alþýðu um þessa hluti, að undanteknum dr. Jónassen, sem hefur skrifað góða bók, »Barn- fóstruna«, en sem er oflítið þekt af alþýðu. STEINGRÍMUR MATTHÍASSON. Heimildarrit: Eimreiðin VI. ár, y hefti. P. A. Schleisner: Island, undersögt fra et lægevidenskabeligt Stand- punkt. Kbh. 1848. P. Thorsteinsson: Dissertatio de perversa infantum nutritione in Islandia. Havniæ 1777. Rit Lærdómslistafélagsins. Kbh. 1785. Skýrslur um landshagi á íslandi, 5. bindi, 1858—1870. Stjórnartíðindi íslands 1870—1900. Denmark, its medical organisation, hygiene and demography. Kbh. 1891. Schönberg, Dr. G. v.: Handbuch der politischen Oekonomie, Bd. I. Tiibingen 1896. VVestergaard, H.: Die Lehre von der Mortalitet und Morbilitet. II. Ausgabe. Jena 1901.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.