Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 61
Hann varð naumt fyrir Skagatána. »Hann rær undir, himnafaðirinn, þó hann látist hvergi nærri koma«, sagði Teitur guðlausi. Hann er allur í orði, enginn á borði. Hvarkvæm er ástin. Hvernig lætur moldin sér? Honum er sama, í hverri Keflavíkinni hann rær. Hann er ekki alt (allur) í sómanum. Hann gerði hvorki að blikna né blána. Hann er góður og gerðarhægur. Hann er með annan fótinn í ístaðinu. Hann þóttist hafa himin höndum tekið. Hækkar hagur Strympu. Hann kafnar ekki í vinsældum. Hverri mús þykir verst í sinni holu. Hann sparar skildinginn og sóar dalnum (eða: hann sparar eyrinn og sóar krónunni). Hann veit ei hvort horfir að sér handarbak eða lófi. Hrafnar klekja út hröfnum. Hrafnarnir kroppa ekki augun hver úr öðrum. Hann hefur munnholuna fyrir neðan nefið. Hann reiðir ekki vitið í þverbaks-pokum. Hægra er að breyta en bæta. Hann veður reyk á skakka Bleik. Ilt er að glettast við gamlan. í gátt er nú skröggur. í neyðinni er þræll þekkur. Kostum drepur kvenna karla offíki. Kerlingin eyddi, en karlinn að dró. Kemur að því, sem Krukkur spáði. Kvis ljótt fer fljótt, seint fer, ef sæmd er. »Lofi ég mig ekki sjálfur«, sagði karlinn, »þá er mín dýrð engin«. Lengi stendur mannsefni til bóta. »Láti guð haldast«, sagði karlinn, hann krækti í stökkulinn. Lá við skömm, en varð ekki af. Lítið var, en lokið er. Laugstu fyr og laugstu nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.