Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 57
137 »Nú þarínast ég fulltingis, fóstri minn, til ferðar þessarar hvattir þú mig. Nú heiti’ eg á Krist, á konunginn þinn, og krossinn, sem sagðirðu’ að styrkti þig« — og Örlygur víkingur signdi sig. Pá lýsandi mynd gegn um löðrið hann sér, sem líðandi á öldunum færist nær; þar kominn hinn góðkunni öldungur er, hans ásýnd er spakleg og hrein og skær, og rokið um höfuð hans hærunum slær. Og Örlygur sér það á augnráði hans, að ánægja fyllir hans blíðu lund. Hann fagna vill komu hins friðsæla manns, og fram yfir borðstokkinn réttir mund. En sýnin er horfin á sömu stund. En Örlygur finnur sér aukast dug, hann aftur að veðrinu skipinu snýr. Hann finnur sér umskifti orðin í hug; sem andvari blæs þar nú mildur og hlýr —. Hans innri maður er orðinn sem nýr. Hann finnur í huga sér fóstra síns ráð; nú fram þau streyma sem hálfgleymd ljóð. Hann man þá kenning um kross og náð og kærleika, jafnt fyrir alla þjóð, — setn vildi ekki þýðast hans víkingablóð. Pau Ijóðin nú heilla’ hann í hugnæman draum og hafið er dimmraddað undirspil. Hann beitir nú hærra gegn stormi og straum og starir hugsandi’ í kolgrænan hyl. Hann veit ekki framar um ferð sína skil. Pá lygnir rokið, og lækkar sjór og landið birtist með tignarleg fjöll, sem blasa við skipinu, brött og stór og bera’ eftir nóttina fald af mjöll. Við rennandi daginn þau roðna öll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.