Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 19
99 Til sinna móður húsa þá svanni kominn er, I dyrum stendur móðir og þannig spyrja fer: »Hvar varstu, mín dóttir! svo langa, langa tíð? Pú hefir víst verið í rósa fagurhlíð«. »Og ekki hef ég verið í rósa fagurhlíð, í björgum hef ég dvalið svo langa, langa tíð«. »Tar átta dvaldi’ eg árin og ól þar börnin kær, Sjö eru sveinar og áttunda er mær«. Pá inn gekk bjargakóngur og ygla gerði sig: »Pví stendur þú hér og talar illa um mig?« »Og ekki hef ég talað svo illa neitt um þig, En heldur um ást þína og atlot góð við mig«. Pá hnefahögg sló hann á hennar bleiku kinn Svo blóðið rann niður um reimakyrtilinn. »Nú snáfaðu af stað, þér býðst ei lengur bið; Þú stígur ei oftar um þinnar móður hlið«. »F*ið foreldrar góðu! nú fer ég ykkur fjær Nú far vel, blíða systir! og þú, minn bróðir kær! »Og far vel, heiði himinn! og far vel, græna grund! Nú fer ég í hamra á bjargakóngsins fund«. Svo riðu þau lengi um regindimman skóg; Hún beisklega grét, en bjargakóngur hló. Og umhverfis fjallið í sex þau fóru sinn, Pá upp spruttu dyrnar og gengu þau þar inn. Eá setti fram gullstól hin unga auðarbrú: »Mín sorgmædda móðir! hér hvíldu þig nú«. »Nú færi mér af stundu þau staupin mjaðar fyld, Að drekka mér dauðann, það er mín vild«. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.