Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 5
85 Taflan sýnir, hve barnadauðinn er ákaflega misjafn ár frá ári. Ef til vill hefur hann í engu landi verið eins snögt tilbreytilegur. Petta er að kenna farsóttum, sem fluzt hafa til landsins og gengið yfir; í öðrum löndum eiga þær heima að staðaldri og koma því þar jafnara niður. Pær farsóttir, sem mestan usla hafa gjört hjá oss, eru mis- lingar, barnaveiki og kíghósti; þær mynda eins og háa dranga upp úr hálendi barnadauðans, einkanlega mislingarnir (sjá töfluna). Dauði ungbarna innan i árs og innan 5 ára fylgist nokkurn veg- inn að, það er helzt barnaveikisárin, sem töluverður munur verður á, vegna þess að barnaveikin hefur orðið skæðari eldri börn- unum. Barnaveikin má heita orðin innlend (endemisk). Hún hefur gjört vart við sig við og við yfir alt tímabilið, en einkum var hún skæð á árunum 1860—1880. Pað er eins og öll þau ár gangi stór, samanhangandi landfarsótt af henni. Barnadauði er mestur árin: 1846 (mislingar), 1860 (barna- veiki) og 1882 (mislingar). Mest hefur dáið af börnum innan eins árs 1882 0: 439 °/oo. Minst — — - — — — — 1889 0: 90 °/oo. Svo er alment talið, að mikill barnadauði beri vott um lágt menningarstig hjá þjóðunum; það er sagt, að meðal skrælingjaog villiþjóða sé hann mjög hár, en áreiðanlegar skýrslur um það vantar. Par sem þær eru fyrir hendi, eins og í Evrópu, sést að mikið er hæft í þessu, því hjá Rússum og Ungverjum er barna- dauðinn mestur. Hvernig stöndum vér nú að vígi í samanburði við aðrar Evrópuþjóðirf Árin 1891 — 1895 var hlutfallið það, sem eftirfylgjandi tafla sýnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.