Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 30
IIO þær heim í næsta húsið; hin þriðja hvarf út í myrkrið, undan hríðinni. Pórður lagði enn af stað í þriðja sinn, til að leita, og fór þá lengst; en hann hafði ekkert upp úr þeirri ferð. — Um miðjan daginn kom hann heim í bæinn, allur fannbarinn og klakaður í framan; líkamlega þreyttur af baráttunni við hríðarveðrið og and- lega þjakaður af örvona sálarstríði, sem ólgaði niðri í djúpinu, á takmörkum meðvitundarleysis og hugsunar. — Guðrún kom á móti honum í eldhúsdyrnar; hún fann til sterkrar löngunar til að kasta sér um hálsinn á honum og faðma hann, kaldan og snjóugan. En rík tilfinning fyrir því, að honum mundi ekki um það gefið, hélt henni aftur. Hún staðnæmdist frammi fyrir honum; hana langaði til að verka af honum snjóinn, langaði til að sýna í einhverju hvað henni þætti vænt um hann. — Svo vaknaði gremjan skyndilega, eins og af svefni. Þarna stóð hann eins og staur, kaldur, tilfinningarlaus. — Hún sneri við og gekk inn eftir eldhúsinu, þangað sem kaffikannan stóð, á glóðinni, í hlóðunum. »Ég hélt að þér þætti gott að fá kaffidropa, þegar þú kæmir inn«, sagði hún. »En þér finst líklega ekki mikið til um það, frekar en annað, sem ég geri«. — þórður blés andanum mæðilega. Érátt fyrir alt stríðið elskaði hún hann enn; en því miður var það úthverfa ástarinnar, sem hún sýndi, oftast nær. — En hans ást var dauð, fyrir löngu. í hon- um var alt gott visnað og dáið — fyrir löngu. — Guðrún helti kaffinu á bolla og færði honum. Hann tók við og drakk. Hann hafði óbeit á kaffinu, fékk hana ætíð, þegar hjartveikin sótti að honum; en hann fann, að það var illa gert, að þiggja ekki kaffið í þetta sinn. Svo kysti hann hana fyrir. — Ú-hú; hvílík óbeit, sem hann hafði þá á henni. Hann var eins og í leiðslu meðan hann verkaði af sér snjó- inn. En þegar hann var seztur að inni í baðstofunni, fékk hugs- unin um hjónabandið og hans eigið líf algerlega vald yfir honum. í rauninni hafði hann aldrei elskað Guðrúnu — ekki eins og hann gat elskað, vilt og hugsunarlaust. Éetta var að elska: að kasta sínum eigin hagsmunahvötum mótspyrnulaust fyrir fætur þess, er unnað var; svona hafði hann elskað móður sína; svona hafði hann elskað guð. — Víst hafði hann elskað Guðrúnu; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.