Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 60
140 Enginn lætur upp í sig nema einn bita í einu. Eitt verður að gera og hitt annað má ekki undan fella Fyrri er þungt en á sjálfum liggi. Fégjöfull eyðir, en fédrögull seiðir. Fátt er bæði fljótgert og velgert. Feitar hænur verpa fáum eggjum. Fleira verður að súpa en sætt þykir. Fátækir verða frestskuldum fegnir. Fátt er verra en vera heimskur. Fljótt upp þotið, fljótt hjaðnað. Fáir taka svo á tjörunni, að hún tolli ekki við góman. Farðu Guði í vald og grábrókar hald. Fyr er bati en albati. Gott upphaf hefur góðan enda. Pað er geymt, en ekki gleymt. Gott er vin að vara. Gott orð hittir góðan stað. Gott er af góðum að hljóta. Guð láti gott á vita; eða: Guð láti að góðu verða. Guð gerir alt oss til bezta. Hákarlinn er ekki hörundsár. Hann hafði hlaup, en engin kaup. Hann lýgur svo bitarnir bogna. »Hefði það verið, sem aldrei var«, sagði kerlingin. Hverjum tekur sárt til sinna. Hann lepur sultinn og dauðann úr bláskel. Hér er ekki nema hálfsótt hafið. Hinn ríkari verður ráð að segja. Hér er keyrið, sem kvendinu heyrir. Heldur vil ég einn bita lifandi en tvo bita dauður. Hann er allur þar sem hann er séður, eins og Golíat. Hann situr sem aða í leiru. Hann kallar ekki alt ömmu sína. Hann sækir ekki gull í greipar honum. Hann greip í skottið á skugganum. Hlífir hangandi tötur. Hundur veit húsbóndans vilja. Hvað er betra en sjálfum líkar? Hann varð Sigmundur seint í ver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.