Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 65
145 semdir, er sýna, hvað læra megi af töflunum um ástand og hagi þjóð- arinnar í ýmsum greinum. Samkvæmt þessu manntali voru landsbúar alls hinn i. nóv. 1901 78,470 og hefur þá fólksmagn landsins á umliðinni öld aukist um 66°/o, þar sem það 1801 var ekki nema 47,240. Og mest hefur kveðið að fjölguninni einmitt hin síðustu árin (þrátt fyrir hina miklu útflutninga til Ameríku), sem sjá má af því, að 1801—1840 nam hin árlega fjölgun að meðaltali ekki nema o,48 °/o, en 1890—1901 nam hún 0,92 °/o og var þannig nærfelt tvöfalt meiri. Síðan manntal þetta var tekið hefur fólkinu fjölgað svo, að nú mun óhætt að telja landsbúa um 80,000. í kaupstöðunum fjórum var íbúatalan samtals 10,113 °S i verzl- unarstöðunum (um 50) nærfelt 8,000. Verður þá niðurstaðan sú, að sá hluti þjóðarinnar er nánast samsvarar bæjarbúum, nam tæpum 1/i, en hinir eiginlegu sveitabúar rúmum 3/.i af öllum landsbúum. En síðustu 3 árin hefur íbúum kaupstaðanna enn fjölgað að mun. Þannig var íbúatala Rvíkur 1901 ekki nema 6,682, en nú mun hún vera orðin framt að 8,000, og íbúatala Akureyrar um 1,500, en 1901 var hún ekki nema 1,370. Á ísafirði var íbúatalan 1901 1,220, en á Seyðis- firði 841. Eins og kunnugt er, er strjálbygðin mikil og sé miðað við alla flatarvídd landsins verður þéttbýlið ekki nema 41 maður á hverri □ mílu eða 75 á hveijum 100 □ kílómetrum. En þar sem nálega s/5 landsins mega teljast óbyggilegir, virðist réttara að miða þéttbýlið við þá flatarvídd, sem bygð er, og þá verður það 101 á hverri □ mílu eða 183 á hverjum 100 □ kílómetrum. Heimilatalan á öllu landinu var 12,679 og komu þannig rúmlega 6 manns á hvert heimili að meðaltali. Af öllum landsbúum vóru 37,583 karlar, en 40,887 konur, eða af hverju 1000 479 karlar og 521 konur. I’ó bar enn meira á yfirmergð kvenna í kaupstöðunum út af fyrir sig (469 karlar af 1000). Af hverjum 1000 körlum og 1000 konum yfir tvítugt (á eigin- legum giftingaraldri) skiftust menn eftir hjúskaparstétt sem hér segir: í kaupstöðunum Á öllu landinu karlar konur 386 395 Ógiftir (ógiftar) ........................... 438 Giftir (giftar).............................. 510 Ekkjumenn (ekkjur)............................ 45 Skildir (skildar) að borði og sæng...... 3 Skildir frá konu (skildar frá manni).... 4 karlar konur 446 404 144 2 4 535 72 5 2 447 J51 5 2 1000 1000 1000 1000 Af kaupstaðabúum yfir tvítugt lifðu því tiltölulega færri í hjóna- bandi en af öllum landsbúum á sama aldursskeiði. Af vönuðum aumingjum vóru 1901: 255 blindir, 66 daufdumbir, 84 fábjánar, 133 vitfirringar og 94 holdsveikir. Af hinum ýmsu atvinnuflokkum kvað langmest að landbúnaði og fiskiveiðum, þar sem rúmlega 8/4 (78°/o) af öllum landsbúum framfleyttu lífinu á þeirri atvinnu. Nákvæma greining á sveitafólki (landbúnaði) og sjómönnum (fiskiveiðum) er ekki unt að gera, því auk 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.