Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 16
9<5 Nokkur kvæði. HREIÐRIÐ Drengurinn. Nei, líttu’ á, pabbi! hérna finn ég hreiður í holunni’ undir mosavöxnum steini; Eg fuglinn litla fljúga sá úr leyni, Sko, fimm eru’ eggin. Faðirinn: Pú mátt vera gleiður, Svo naskur varstu núna að finna þetta. Drengurinn: Og nú skal ég víst eggin mömmu færa. Faðirinn: Nei hana, er á þau, hvergi’ er vert að særa; Hún haldi sínu; það eitt er hið rétta, — Og göngum svo frá holuhreiðri lágu I Drengurinn: En helzt ég vildi samt í eggin kraka. Faðirinn: Nei, ekki það, og ekki á þeim taka, Svo styggirðu’ ekki sólskríkjuna smáu. Fað kærst er henni, við það eitt að utia, Sem alt er henni’, en gerir oss ei ríka; Og hún er söngfugl, — hygðu að því líka, — Og hljóðsnjöll lofar guð og náttúruna. Hún lá í friði’ á litlum eggjum sínum, En lafhrædd flaug, er þú komst að með hraða. Við skulum hana skilja eftir glaða, Fví ske má það, ef fer að vonum mínum, Að ungar þeir, sem ástríkt fjaður-vífið Mun innan skamms úr hreiðri þessu leiða, Fér heilsi’ að sumri’ í sólviðrinu heiða Og syngi fyrir þig, sem gafst þeim lífið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.