Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 59
139 Betri er ein haustbreiðsla en tvær vorbreiðslur. Blint er annars brjóst. Betra er brjóstvit en bókvit. Bilar flest, sem brákað er. Boðorð gera brot fleiri. Bragð er að, ef sjálfur (barnið) finnur. Betur má, ef duga skal. Betri eru fimtán ær aldar en tuttugu kvaldar. Borguð skuld ber til sæmdar. Bæði eru skærin góð. Dygðin frýs, þó fái prís. Dugðu nú, Drottinn minn, því nú get eg ekki lengur. Dýr mun Hafliði allur. Ekki er í kot vísað. Ekki er von að vel fari. Enda gull má of dýrt kaupa. Enginn ætli það öðrum, sem hann hefir ekki nokkuð af sjálfur. Enginn er fæddur með formenskunni. Enginn gerir vítt eða sítt úr engu. Ekki geðjast Djöfli dans nema darki með. Einn eyrir losar annan. Einn greiði borgar annan. »Eg skal jarma«, sagði lambið, »þangað til grasið kemur upp í munninn á mér«. Ekki er hatturinn borgaður, þó honum sé hátt hreykt. Enginn hefur á þögninni. Ekki verður bæði slept og haldið. Ein stund ýtir annarri. Eg þakka það, þegar ég smakka það. Enginn veit, hver ósoðna krás hlýtur. Ekki skvetti ég illu vatni brott fyr en ég fæ gott. Ekki skal smíða negluna fyr en bátinn. Ég skal þá hundur heita ef —. Ekki er gullið í skelinni. »Ekki dró hann af mér titilinn«, sagði stúlkan, »hann kallaði mig: heiðurs góða jórnfrú*. »Ekki er Guði um allar syndir að kenna«, sagði kerlingin. Ekki er hægt að sjá við öllum leka. Enginn ver dauðanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.