Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.01.1912, Qupperneq 6
6 Konur i fornöld. Alþýðuerindi1 Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Mannkynssagan er nokkurskonar skuggsjá, sem mannlífið sézt í, það sem verið hefir á liðnum öldum. Reyndar sýnir hún þó ekki nema yfirborðið. Sagnaritararnir hafa sjaldan verið sjónarvottar eða heyrnarvottar atburðanna, sem þeir hafa fært í letur, heldur hafa þeir farið oftast nær eftir sögusögnum.—-Sagnaritararnir hafa og seilst mest eftir styrjaldar-atburðum og vígaferla, þessvegna hefir mannkynssagan orðið styrjaldarsaga konunga og ribbalda, fremur en saga mannlífsins út í yztu æsar. — Eg á hér einkum við sögu löngu liðinna alda. Meginþorri manna, sem lifði í fornöld, er nálega ókunnur okk- ur, sem nú lifum. Vér sjáum hann eins og vér sjáum menn í draumi. Einhver hula er yfir honum, og vér verðum að sjá í í eyðurnar, til þess vér getum gert okkur grein fyrir þjóðinni, sem vinnur, utan við kóngsgarðinn og víkingabælin. Ró er sú bót í þessu máli, að sagan er rituð þannig á sumum stöðum, að hægt er að lesa milli línanna á spjöldum hennar ýmis- legt, sem verpur ljósi yfir þjóðlífið í löndunum og hversdagshætti almennings. Sumir menn eiga í vitum sínum nokkurskonar sjón- auka, eða langsjá, sem þeir rýna í og sjá með atburði og hætti manna, sem lifðu endur fyrir löngu. Pessir menn eru nefndir sagn- fræðingar, og eru þeir sporrækir menn, og kunna þó að villast stundum. Vér Islendingar eru sagnaþjóð frá fornu fari. En sagnfræðinga höfum vér þó fáa átt, sem heitið geta því nafni. Nú er þó kom- inn sá maður fram á sjónarsviðið, sem heitið getur því nafni, þar 1 Þó að margt sé að athuga við fyrirlestra þessa (hinn siðari kemur í næsta hefti) frá vísindalegu sjónarmiði, þá áhtum vér réttast að prenta þá athugasemda- laust, — til þess að spilla ekki nautninni af lestrinum. Þeir eru alþýðuerindi, sem margir munu hafa gaman af að sjá. Reir sýna, hvernig íslenzkm- bóndi, skáld og gáfumaður, á vorum dögum skilur þessi atriði i fornritum vorum. En þó að margt sé þar skarplega og rétt athugað, þá mundu þó lærðir menn í norrænum fræðum ekki vilja samsinna öllu, sem þar er sagt. Eigi að síður munu jafnvel þeir geta haft gaman af lestrinum. RITSTJ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.