Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 15
i5 at Oddi. Ormrinn höggr fót hans fyrir ofan ökla, svá at þegar lýstr í eitri ok blæs upp allan fótinn ok þar með lærit. Svá tekr Oddr mein þetta fast, at þeir urðu at leiða hann ofan til sjávar«. Og þar dó Oddur Grímsson loðinkinna. Eg hefi tekið upp þessi atriði bæði úr sögunni, sem fjalla um spásögn völvunnar. Örvar-Oddssaga er ótrúleg í ýmsum greinum. En þessir kaflar eru trúlegir og hafa á sér sannindablæ. Frásögnin er afar-nákvæm í þessum greinum, því líkt sem söguritarinn hefði séð og heyrt þessa atburði. Nákvæmni frásagnarinnar bendir á, að þessir kaflar séu sannir. En hvað sem því líður, þá er volv- unni lýst afbrigðavel og öllum atburðum, bæði þeim, er að veizl- unni gerðust, og eins hinum, sem urðu við banamein Odds. Ann- ars verpur þessi saga um völvuna töluverðu Ijósi yfir kvenkynið í fornöld eða þann hluta þess, sem »kunni margt í fornum fræðum«. Völvan fer um landið og hefir um sig fjölmenni. Eessi völva hafði 15 sveina og 15 meyjar. Svo er að sjá, sem þessi hópur fremji seiðinn með henni. Henni er boðið í veizlur, menn sendir á móti henni, þeir sem göfgastir eru á bænum, að undanskildum húsbóndanum. En hann gengur sjálfur móti henni, úr garði sínum, og fagnar henni með fjölmenni. Eetta er stórbóndi og víkingur að fornu fari. Hann ber völvuna á höndum sér, svo sem drotning væri á ferðinni. Petta eru meira en lítil metorð, sem fræðanorn- inni eru sýnd og veitt. Önnur völva er nefnd í upphafi Hrólfs sögu kraka. Hún hét Heiður og var hún þrautalending Fróða konungs. sem drap Hálf- dan bróður sinn og svældi undir sig ríki hans. Hálfdan átti tvo sonu unga á lífi, sem skotið var undan, sem Fróði óttaðist að hefna mundu á sér síðar og vildi hann þá feiga. Hann lét galdra- menn rýna eftir sveinunum, en þeir urðu ekki sénir, því að karl einn fjölkunnugur geymdi þá. Pá lét Fróði konungur gera veizlu og bauð þangað Heiði völvu. Hún virðist hafa verið djúpsæjust galdrasál í landinu, og glöggrýnin fram yfir það, sem galdramenn- irnir vóru. Konungur lét nú setja Heiði »á seiðhjall einn hávan. Konungr spyrr hana þá, hvat hún sæi til tíðinda, »því at ek veit«, sagði hann, »at nú mun margt fyrir þik bera, ok sé ek nú mikla gæfu á þér, ok svara mér sem skjótast, seiðkona.« »Hún slær þá sundur kjöptunum ok geispar mjök.« Og þá sér hún, hvar svein- arnir eru. Og þá varð henni ljóð á munni. Völvunni, sem spáði fyrir um örlög Odds, varð og Ijóð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.