Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 46
4 6 þessir fyrir valinu: Páll Guttormsson frá Seyðisfirði, Pétur Sig- fússon frá Húsavík, Jóhannes Jósepsson og Jón Pálsson frá Akur- eyri, Hallgrímur Benediktsson, Guðm. Sigurjónsson og Sigurjón Pétursson úr Rvík. Lundúnafararnir glímdu í Rvík, áður en þeir lögðu af stað, og þótti þá sýnt, að Sunnlendingarnir stæðu hinum framar bæði að kunnáttu og styrkleik. I Lundúnum sýndu þeir íslenzka glímu daginn áður en ólympsku leikirnir hófust. Var þann dag hátíð mikil á ieikvanginum (Stadíon), og fór þar fram leikfimi, skeið- 8. LUNDÚNAFARARNIR 1908. (1. Jóhannes Jósepsson. 2. Hallgr. Benediktsson. 3. Guðm. Sigurjónsson. 4. Sigurj. Pétursson. 5. Páll Guttormsson. 6. Jón Pálsson. 7. Pétur Sigfússon.) hlaup, ganga og glíinur. íslenzka glíman vakti þar hina mestu eftirtekt meðal íþróttamanna og áhorfenda, er áttu erfitt með að botna í, hvernig farið væri aö leik þessum. Myndir vóru ótæpt teknar af glímumönnunum og komu þær svo út í blöðunum næstu dagana á eftir. Meðan á ólympsku leikjunum stóð, urðu glímumennirnir að halda kyrru fyrir í Lundúnum. því síðasta leikdaginn áttu þeir að sýna glímuna aftur. Pá var verðlaunum útbýtt og sund háð, hlaup og glímur. En ekki þurftu þeir að vera iðjulausir meðan á biðinni stóð, því stjórnendur leikhússins »Ólympía« föluðu þá, til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.